Showing 49–60 of 574 results

Snúningsvél PRONAR PWP 770

snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m. 6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst) „Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel. Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1 Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Heimasíða Pronar Handbók Vörunúmer 515107012000009

Rakstrarvél Pronar ZKP 350

 er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél,  hönnuð  til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.  Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp. Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni. Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar. Vélin er á einum öxli með loftdekkjum. Tengibúnaður er cat I og II Aflþörf 18kW (25 HP) Þyngd  315 kg. Drif í  olíubaði Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350 Vörunúmer 515107008000100

Rakstrarvél Pronar ZKP 420

einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð,  sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er lyftutengd á þrítengibeisli. Vinnslubreidd er 4,2 m.  Stjarnan er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu.  Tandem hjólabúnaður  samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.  Drif stjörnunnar er í olíubaði Heimasíða Pronar Handbók Vörunúmer 515107008000205  

Rakstrarvél ZKP460T

Pronar ZKP460T dragtengda rakstravélin er einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð,  sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er tengd við dráttarbita. Vinnslubreidd er 4,6 m.  Stjarnan er útbúin 12 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu.  Tandem hjólabúnaður  samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.  Drif stjörnunnar er í olíubaði Heimasíða Pronar Handbók Vörunúmer 515107008000401  

ODES Pathcross 650 – Blátt

kr. 1.690.000 (kr. 1.362.903 án vsk)
ODES Pathcross 650 MAX. Hjólið er með LED aftur- og framljósum með hringjum, sem breytast úr dagljósavirkni í stefnuljós. Tveggja strokka V-vélin skilar afli upp á um 54 hestöfl, sem er slétt og jafnt dreifð um allt snúningssvið hreyfilsins, sem skilar sér í mjúkan akstur í hvaða landslagi sem er og gerir auðvelt að vinna í landbúnaði eða skógrækt. Hjólið er með hefðbundnu sérdrifi 2×4, 4×4 með skerðingu og með læsingum og fullum búnaði til vinnu, þ.e.a.s. rafmagnsvindu og dráttarbeisli með rafmagnsinnstungu. MAX er með stærri hjólhaf sem og rafstýringu EPS. ODES 650 Pathcross hjólin geta verið skráð til notkunar á vegum þar sem þau eru T3 samþykkt.

Pronar ZKP690 miðjurakstravél

Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð,  sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m.  Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð. Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu.  Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum Heimasíða Pronar Handbók  

Rakstrarvél PRONAR ZKP800 2 stjörnur

miðju rakstrarvéli er tveggja stjörnu, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrk stigum og hentar vel á misjöfnum túnum sem og sléttum ökrum. Hún er sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annarri og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,9 til 1,9 m.  Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 7 til 8 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð. Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í flutningsstöðu.  Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól með sjálfstæðri beygju á hverju hjóli undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnið. Raksturshæð stjarnanna er handstillt. Pronar ZKP800 er áreiðanleg vél sem hentar öllum bændum Heimasíða Pronar ZKP800  Vörunúmer 515107008000307

Pronar ZKP801 hliðarrakstravél

Pronar ZKP801 rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri og eru stjörnurnar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp.  Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.  Vinnslubreidd vélarinnar er 7,9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst  Heimasíða Pronar Handbók  

Pronar ZKP900D hliðarrakstravél

Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.  Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst  Heimasíða Pronar Handbók  

Cleanfix S10 ryksuga

kr. 39.900 (kr. 32.177 án vsk)

Ryksuga S10
Mest selda ryksugan hjá okkur. Vélinni fylgja: teppahaus, húsgagnahaus og mjór stútur.
Mótor 850 W
2,2 metra barki
6L poki
7,5 metra kapall
Þyngd 7 kg.
62 dBA
Vnr.: 309022000

Cleanfix S10 Plus ryksuga

kr. 44.900 (kr. 36.210 án vsk)

Ryksuga S10 PLUS
Mjög góð vél en henni fylgir: teppahaus, húsgagnahaus og mjór stútur.
Mótor 850 W
2,2 metra barki
6L poki
10 metra kapall
Þyngd 9 kg.
62 dBA
Vnr.: 309022010

Redstreak ISR 390A Plast

kr. 119.900 (kr. 96.694 án vsk)
RedStreak 390 er 90L vél með 3 mótorum og er ein allra vinsælasta vélin okkar. Vélin er með einn rafmagnsrofa fyrir hvern mótir og því hægt að hafa einn mótor á í einu eða alla 3 saman, allt eftir því hver þörfin er á sogkrafti. Þetta er vél sem hentar vel iðnaðarmönnum, s.s. múrurum og bónstöðvum. Vélinni fylgir allur búnaður.
Tæknilegar upplýsingar:
Mótor 3 x 1000 W / 230 V
Lengd barka (m) 3
Stærð tanks 90 lítrar
Fjöldi hjóla 4 stk
Lengd snúru 12 m
 Sog (mbar) 215
Loftflæði (L/sec) 120
Tankur Plast