TYM T194 (TURF) m/sláttuborði Kynningarverð!
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
TYM T194 (TURF) m/sláttuborði og ámoksturstækjum Kynningarverð!
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
Sláttutraktor T24-125,2 HD V2 Solo
Sláttutraktor T18-111.4 HDS-A V2 Comfort SBA
Sláttutraktor T22-110.4 HDH-A Comfort Solo
Sláttutraktor T22-105.1 HD-A V2
Með 105 cm skurðarbreidd er þessi úrvalsdráttarvél tilvalin dráttarvél til að slá stóra garða á fljótlegan og skilvirkan hátt. T 22 105.1 HD-A V2 Premium grasdráttarvélin er knúin áfram endingargóðum og áreiðanlegum AL-KO Pro mótor með 12,2 kW og 2.450 snúninga á mínútu. Skurðhæð er auðveldlega stillt miðlægt frá 30 mm til 90 mm í 7 þrepum. Sterkt sláttuþilfar úr stáli sem er með tveimur hnífum til að klippa grasið nákvæmlega og er fjarlægt í nokkrum einföldum skrefum. Extra stór dekk með 20 tommu þvermál veita gott grip á mismunandi gerðum yfirborðs og landslags.
Sláttutraktor T22-103.3 HD-A V2 Comfort SBA
Sláttutraktor T15-93.3 HD-A Comfort
Gott aðgengi að stjórntækjum og þrepalaus fótvökvastillir
Þægilegt stillanlegt sæti og mikið fótarými
MaxAirflow tækni til að hámarka flutning grass inn í 250 lítra safnkassann ásamt nýrri kassalæsingu
Breið hjól til að slá betur og ná betra gripi í slætti
Áreiðanlegt tveggja blaða sláttuþilfar á kúlulegu
Auðvelt að breyta yfir í vetrarrekstur (með snjóblaði)
AL-KO Pro 450 vél
Sláttutraktor Rider R7-65.8 HD
- Stiglaust drif
- Einstaklega lipur
- Auðveldur í notkun og í viðhaldi
- Miðlæg klippihæðarstilling
- Auðvelt að tæma safnkassa með handfangi og hljóðmerki áfyllingarstigsvísir
Sláttutraktor Rider R7-63.8 A
R 7-63.8 A sláttuvélin er lítil og tilvalin til að slá gras í miðlungs eða hlykkjóttum görðum.
62 cm skurðbreidd og 93 cm slátturadíus. Sláttuvélin er knúin 4,2 kW AL-KO Pro vél sem getur náð allt að 4,5 km/klst hraða þegar ekið er áfram og 1,5 km/klst þegar ekið er aftur á bak. Hægt er að stilla klippihæðina í fjórum þrepum frá 25 mm til 75 mm. Gírkassinn er með fjórum gírum áfram og einum aftur á bak. Stór safnkassi sem auðvelt er að tæma. Þegar safnarinn er fullur af grasi mun sláttutraktorinn gefa frá sér hljóðmerki.