Cleanfix
Ryksuga S10
Cleanfix S 10 er ein vinsælasta ryksugan okkar, enda er hún þekkt fyrir góðan sogkraft, góða endingu og lága bilanatíðni. Vélin er á 5 hjólum sem gerir hana létta í meðförum. Vélin er búin 850 watta mótor sem skilar gríðarlega góðum sogkrafti. Kúlulögun vélarinnar gerir það að verkum að vélin þolir meira hnjask og mótor skemmist ekki þótt vélin detti niður tröppu. Vélinni fylgja: teppahaus, húsgagnahaus og mjór stútur.
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/s10-p169
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 850 W / 230 V |
Sogkraftur | 250 mbar |
Stærð ryksugupoka | 6 lítrar |
Stærð tanks | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 62 dBA |
Lengd snúru | 7,5 m |
Þyngd (kg) | 7 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/40 |
Annað |
Ryksuga S10 Plus
Cleanfix S 10 Plus er nákvæmlega eins og S10, nema hér er þrennt sem bætist við. Þessi vél er með 10m snúru sem er 3m lengri en á S10, hún er 1100 wött og með handfang sem hægt er að festa ryksugurörið á auk þess sem fylgihluti er hægt að geyma ofan á vélinni í sérstöku slíðri. Vélinni fylgir teppahaus, húsgagnahús, mjór stútur og einn ryksugupoki.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 1100 W / 230 V |
Sogkraftur | 250 mbar |
Stærð ryksugupoka | 6 lítrar |
Stærð tanks | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 62 dBA |
Lengd snúru | 10 m |
Þyngd (kg) | 7 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/49 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Bakryksuga RS05
Ryksuga SW 20 PLUS ryk/vatn
Cleanfix SW 20 PLUS er góð vél fyrir bæði ryk og vatn. Þessi vél er með 10m snúru, hún er 1100 wött. Vélinni fylgir teppahaus, vatnshaus, húsgagnahús, mjór stútur og einn ryksugupoki.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 1100 W / 230 V |
Vatnshæð í tanki | 2000 mm |
Stærð ryksugupoka | 10 lítrar |
Stærð tanks fyrir vatn | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 65 dBA |
Lengd snúru | 10 m |
Þyngd (kg) | 10 |
Stærð (L/B/H), cm | 38/38/59 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Teppahreinsivél TW300 S
TW 300S teppahreinsivélin er ein allra vinsælasta vélin okkar, enda hentar hún breiðum hópi viðskiptavina við fjölmargar aðstæður, allt frá heimahreingerningum upp í bílaþrif. Vélin er einföld og fyrirferðarlítil og því auðvelt að vinna með hana við þröngar aðstæður.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/tw300-s-p29327
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 30-40 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 7 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 7 |
Sogþrýstingur (mbar) | 210 |
Vökvaúðun (L/min) | 1,6 |
Mótor | 1000W |
Orkuþörf | 220 VAC |
Rafmagnssnúra (m) | 7,5 |
Þyngd (kg) | 9,5 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/52 |
Beygjuradíus (cm) | 210 |
Teppahreinsivél TW412
TW 412 teppahreinsivélin er er meðalstór vél ætluð hreinlætisverktökum. Þessi vél er með öflugt sog og tveimur sápudælum og afkastar því mun meira en TW300S. Vélin hentar vel við þrif bíla, heimila eða atvinnuhúsnæði.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/tw412-p29329
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 30-40 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 10,5 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 9 |
Sog (mbar) | 220 |
Afköst sápuúðunar (l/min) | 2,3 |
Rafmagnssnúra (m) | 7,5 |
Mótor | 1100 W |
Þyngd (kg) | 14 |
Stærð (L/B/H), cm | 65/32/44 |
Annað |
Gólfþvottavél RA 330 IBC
Hér er á ferðinni ný vél sem gengur fyrir einum 12V rafgeymi og er með innbyggt hleðslutæki. Vélin er með tveimur þvörum, framan og aftan við burstana, sem sjúga upp óhreinindin jafnóðum og keyrt er áfram eða afturábak með vélina. Hægt er að stilla hæð og halla á handfangi. Einnig er hægt að setja padsa undir vélina til að slípa og skrúbba parket.
Verð með rafhlöðum
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 1.320 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 10 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 11 |
Vinnubreidd (cm) | 33 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 17 |
Þvörubreidd (cm) | 39 |
Orkuþörf | 12V (25Ah) |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | 8 |
Þyngd með rafhlöðu (kg) | 35 |
Stærð (L/B/H), cm | |
Annað |
Gólfþvottavél RA395 IBC
Ein vinsælasta vélin frá Cleanfix, RA395 IBC. Vélin kemur með boginni þvöru sem fylgir vel eftir þegar verið er að beygja vélinni.
Méð vélinni kemur 15" bursti, þvara og hleðslutæki.
ATH. Rafhlaða fylgir ekki með vélinni.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar: https://www.cleanfix.com/en/products/ra395-ibc-p29335
Tæknilegar upplýsingar:
Power supply | 12 V DC |
Power brush motor | 280 W |
Power suction motor | 175 W |
Vacuum | 70 mbar |
Fresh water capacity | 10 l |
Dirty water capacity | 12 l |
Suction width | 46 cm |
Working width | 39 cm |
Productivity rate theoretical | 1150 m²/h |
Brush pressure | 26 kg |
Brush speed | 185 ¹/min |
Weight | 55 kg |
Dimensions (L / W / H) | 77/46/65 cm |
Gólfþvottavél RA431 E (snúruvél)
Ein vinsælasta vélin frá Cleanfix. Hægt er að velja um bogna eða beina þvöru á vélina og einnig er hægt að velja stífleika á bursta undir vélina. Hægt er að setja slípipadsa undir vélina en þá þarf að kaupa sérstaklega padsahaldara. Þvara og bursti fylgja ekki með vél.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 1.750 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 35 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 40 |
Vinnubreidd (cm) | 43 |
Stærð á bursta (cm) | 43 |
Þvörubreidd (cm) | 76 |
Orkuþörf | 230V/50hz |
Burstamótor W | 1100 |
Sogmótor W | 750 |
Þyngd (kg) | 62 |
Stærð (L/B/H), cm | 80/43/73 |
Annað | Rafmagnssnúra 20m |
Gólfþvottavél RA431 IBC
Öflug gólfþvottavél frá Cleanfix sem er nú komin með innbyggt hleðslutæki sem einfaldar alla umhirðu um vélina, enda er hér nóg að stinga bara í sambandi við 220V til að hlaða vélina þegar þess er þörf. Hægt er að velja um bogna eða beina þvöru á vélina og einnig er hægt að velja stífleika á bursta undir vélina. Hægt er að setja slípipadsa undir vélina en þá þarf að kaupa sérstaklega padsahaldara. Rafhlaða, þvara og bursti fylgja ekki með vél.
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra431-ibc-p29611
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 1.750 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 32 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 38 |
Vinnubreidd (cm) | 43 |
Stærð á bursta (cm) | 43 |
Þvörubreidd (cm) | 76 |
Orkuþörf | 24V |
Burstamótor W | 750 |
Sogmótor W | 400 |
Þyngd (kg) án/með rafgeymum | 64/122 |
Stærð (L/B/H), cm | 97/48/70 |
Gólfþvottavél RA505 IBC
Hér er á ferðinni algerlega ný hönnun frá Cleanfix. Þessi vél er með möguleika á sjálfvirkum sápuskamtara og innbyggt hleðslutæki og því nóg að stinga henni beint í sambandi við 220V til að hlaða vélina þegar þess er þörf. Vélin er ákaflega létt í vinnslu þar sem krafturinn frá burstanum er nýttur til að keyra hana áfram. Þvara og burstI fylgja með vél. Batterí fylgja ekki með vél.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra505-ibc-p29615
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 2.100 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 55 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 56 |
Vinnubreidd (cm) | 51 |
Stærð á bursta (cm) | 51 |
Þvörubreidd (cm) | 88 |
Orkuþörf | 24VDC |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | -- |
Þyngd (kg) | 178 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 138/56/113 |
Annað |
Gólfþvottavél RA605 IBCT
Sterk og endingargóð gólfþvottavél en þessi vél er með möguleika á sjálfvirkum sápuskamtara og innbyggt hleðslutæki og því nóg að stinga henni beint í sambandi við 220V til að hlaða vélina þegar þess er þörf. Vélin er ákaflega létt í vinnslu þar sem krafturinn frá burstanum er nýttur til að keyra hana áfram. Þvara og burstar fylgja með vél. Batterí fylgja ekki með vél.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra605-2-p29633
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 2.500 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 55 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 56 |
Vinnubreidd (cm) | 60 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 31 |
Þvörubreidd (cm) | 88 |
Orkuþörf | 24VDC |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | -- |
Þyngd (kg) | 190 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 138/64/113 |
Annað |