Pronar ZKP460T dragtengda rakstravélin er einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er tengd við dráttarbita. Vinnslubreidd er 4,6 m.
Stjarnan er útbúin 12 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000401