Snúningsvél PRONAR PWP 770
snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m.
6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Pronar
Tög: Heyvinnutæki, landbúnaðartæki, Pronar, snúningsvél
Nánari lýsing
Nánari lýsing
- Heildar lengd 2550 mm
- Breidd í vinnslutöðu/fluttningsstöðu 8275/2990 mm
- Hæð í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 1810/3900 mm
- Vinnslubreidd 7700 mm
- Fjöldi stjarna 6 stk.
- Fjöldi arma á stjörnu 7 stk
- Fjöðrun active, shock absorption
- Þrýtengibeisli Cat. I and II acc. to ISO 730-1
- Miðjudrif í olíubaði
- Drif í stjörnum Smurfrítt ( grease lubrication)
- Yfirálagskúpling í drifskafti Kúpling 1200 Nm
- Lágmarks aflþörf dráttarvélar 37/50 kW/Hp
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Þyngd 915 kg
- Meðmæltur vinnsluhraði 10 km/h
- Afköst 7,7 ha/h
- Dekk 16×6.5 – 8(6PR)
- Vökvaúttök Eitt tvívirkt úttak með flotstöðu
- Stilling á dreifigráðu Handstillt, hvert hjól sjálfstætt og val um 13º, 16º, 19º
- Gráðuhorn tinda við jörðu Eftir handstillingu hvers hjóls
- Sett í fluttningsstöðu Lyft með vökvatjökkum
- Fylgni við túnnið
- upp að 30º
- Niður að 6º –
- PTO skafthaft Staðalbúnaður
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun grasins
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001504
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Handbók
vörunúmer 515107015000800
Pronar PDF301 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Vöru no 515107015001402
Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300 C
Miðjuhengd diskaslátturvél með járntinda knosara tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 300C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001005
Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830
miðjuhengt sláttuvélasett
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.
Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.
Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300 aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).
PDD830 er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830 tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001203
Rakstrarvél ZKP460T
Pronar ZKP460T dragtengda rakstravélin er einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er tengd við dráttarbita. Vinnslubreidd er 4,6 m.
Stjarnan er útbúin 12 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000401
Pronar ZKP690 miðjurakstravél
Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt.
Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum
Heimasíða Pronar
Handbók