Pronar T-285 Krókheysivagn
Pronar – T285 krókheysi
Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager
Vörunúmer: 381000260
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
T285 | |
Heildarþyngd (kg) | 21.000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 16.360 |
Tómaþyngd (kg) | 4.640 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | |
Lengd án gáms (mm) | 7.313 |
Mesta lengd með gám (mm) | 7413/8413 eftir stærð gáms |
Stærð gáma (mm) | lengd: 5.400 – 6.400
Breidd: 2550 Hæð: 2000 |
Öxlar | 2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) | 1990 |
Dekkjastærð | 385/65 R22.5 RE |
Ökuhraði (km) | 40 |
2981/3650**
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun grasins
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001504
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Handbók
vörunúmer 515107015000800
Snúningsvél PRONAR PWP 530
létt og meðfærileg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreyfðu heyi á öllum þurrkstigum
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 5,3 m.
4 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (5,3 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 685 kg og aflþörf 22KW / 30 hp.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer: 515107012000017
Snúningsvél PRONAR PWP 770
snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m.
6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Rakstrarvél Pronar ZKP 420
einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er lyftutengd á þrítengibeisli. Vinnslubreidd er 4,2 m.
Stjarnan er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000205
Rakstrarvél ZKP460T
Pronar ZKP460T dragtengda rakstravélin er einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er tengd við dráttarbita. Vinnslubreidd er 4,6 m.
Stjarnan er útbúin 12 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000401
Pronar T185 krókheysisvagn
Pronar T185 er lipur og í þægilegri stærð (12 tonna burður) til notkunnar fyrir bæjarfélög, verktaka sem og bændur.
Hann ræður vel við allar gerðir gáma og palla sem eru í hvað mestri notkun við meðhöndlun á daglegum tilfærslum efnis, söfnun á rusli og garðaúrgangi, þ.e.s öllu þessu sem daglegt líf kallar til.
Pronar krókheysis-vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar.
Vagnin er með dekkstærð 500/50-17 í upphaflegri útfærslu en val er um fleiri stærðir að ósk neitanda. Tandem fjöðrun með vökvalás til aukins stöðuleika við hleðslu og vökvabremsur 300x15. Dráttarbeisli með stillanlegri hæð og 50 mm auga. Umskiptanlegt ef kúla hentar betur. 12 V LED ljósabúnaður með breiddarljósum. Plast aurhlífar yfir hjólum. Vagnin þarf 3 vökvaúttök frá dráttarvél fyrir fjöðrunarlás, sturtun og stjórnun á krókarmi.
Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók,vökvastýrðan fót, losftbremsur, eigið vökvakerfi með dælu og olíutank knúið af drifskafti, vökvastýrðum lásum á gáma o.fl.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 381000185
Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003