Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
vörunúmer 515107015000800
Vörunr.
a6927aca82b7
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:

Lýsing
Nánari lýsing
- Vinnslubreidd 3000 mm
- Múgbreidd minnst / mest 1200/2000 mm
- Aksturshraði 10 km/h
- Afköst við slátt 3,0 ha/h
- Þyngd 780 kg
- Minnsta afl sem mælt er með 44/60 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 1000 rpm
- Tengibúnaður Cat. II and III acc. ISO 730-1
- Fjöldi diska 7 stk
- Fjöldi Hnífa 14 stk
- Hnífar hægri 6 stk
- Hnífar vinstri 8 stk
- Stærð hnífa 120 x 49 x 4 auga 21 mm
- Tegund hnífa umsnúanlegir
- Snúningshraði diska 3000 rpm/min
- Hallasvið -6 til +7 gráður
- Hraðskipting á hnífum ( smellt í) staðalbúnaður
- Aflúrtakskaft (PTO) staðalbúnaðu
- Sett af hnífum staðalbúnaður
- Lakkspray RAL 6010 400 ml staðalbúnaður