Showing the single result

Pronar PDF301C

 

framsláttuvél með knosara

PRONAR PDF301C Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél. Vélin er  hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum. Knosari er útbúin V-laga járntindum og er stillanlegt hve mikið grasið er knosað. Það þarf færri umferðir með snúningsvél og sparast þar með tími og vélanotkun.
  Heimasíða Pronar