NC 14 tonna malarvagn
byggður til að þola vel alla efnisflutninga
Fáanlegur í 4 stærðum frá 12 til 20 tonn.
Í þessu tilviki er um 14 tonn vagn að ræða.
Sérstök hönnun byggð á einkaleyfi gerir afturhleranotkun mögulega hvort sem hann er opinn eða lokaður án notkunnar á vökva.
Hliðar hafa öfluga stirktarbita og lögun þeirra hjálpar við fulla losun við sturtun.
Tveir sturtutjakkar
Öflugur og lipur malarvagn