malarvagn
Pronar – T654/1 sturtuvagn
Pronar frameiðir yfir 120 mismunandi gerðir tengivagna, allt frá 2 tonn upp í 32 tonn. Þessi vagn hentar vel bæjarfélögum og litlum verktökum. Beislið er með handstýrðu nefhjóli og 50mm auga fyrir krók. Vagninn er með ýmsum aukabúnaði, s.s. vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum, stiga að framan, rafmagnsúttaki að aftan, 2 x 500mm göflum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á tengivagnana, s.s. yfirbreiðslu, breitingu á dráttarbeisli, stærri dekk o.m.fl. Pronar tengivagnar eru því sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T655 | |
Heildarþyngd (kg) | 4990 |
Hleðsluþyngd (kg) | 3500 |
Tómaþyngd (kg) | 1490 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 6,2 |
Stærð á palli (fermetrar) | 6,2 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 3310/1860 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 4825/2045/2060 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1020 |
Dekkjastærð | 11,5/80-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T655 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir litla traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga. Beislið er með 50mm auga fyrir krók, loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T655 | |
Heildarþyngd (kg) | 2980 |
Hleðsluþyngd (kg) | 2000 |
Tómaþyngd (kg) | 980 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 1,6 |
Stærð á palli (fermetrar) | 4,1 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 2910/1410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 4425/1595/1270 |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
Hæð palls (mm) | 855 |
Dekkjastærð | 10,0/75-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T663/2 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir stærri traktora, t.d. hjá bæjarfélögum, verktökum og bændum. Vagninn kemur með vökvabremsum eða einna-línu loftbremsukerfi (hægt að fá tveggja línu), handbremsu (barkasystem), ljósum, 2x50cm hliðargöflum, stiga að framan, lúgu á afturgafli, auka rafmagnstengi að aftan, aurhlífum, vökvastýrðum fæti á beislið o.fl.
Vagnarnir eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T663/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 9700 |
Hleðsluþyngd (kg) | 7000 |
Tómaþyngd (kg) | 2700 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 9,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6121/2390/2090 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 4/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1060 |
Dekkjastærð | 11,5/80-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T671 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir litla og meðalstóra traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T655 | |
Heildarþyngd (kg) | 6855 |
Hleðsluþyngd (kg) | 5000 |
Tómaþyngd (kg) | 1855 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 8,2 |
Stærð á palli (fermetrar) | 8,2 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4010/2060 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 5630/2240/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1045 |
Dekkjastærð | 400/60-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T683 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir stærri traktora, t.d. hjá bæjarfélögum, verktökum og bændum. Vagninn kemur með vökvabremsum eða einna-línu loftbremsukerfi (hægt að fá tveggja línu), handbremsu (barkasystem), ljósum, 2x50cm hliðargöflum, stiga að framan, lúgu á afturgafli, auka rafmagnstengi að aftan, aurhlífum, vökvastýrðum fæti á beislið o.fl.
Kerrurnar eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda. Vinsamlega hafið samband við sölumann í 480 0000 eða sala@aflvelar.is til að fá upplýsingar um verð.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T683 | |
Heildarþyngd (kg) | 19000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 14700 |
Tómaþyngd (kg) | 4300 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 17,2 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 12,3 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 5100/2420 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6800/2550/3100 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 5/2,5 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1350 |
Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T185 krókheysi
Pronar krókheysis-vagnanrnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tandem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, loftbremsum í hjól, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T185 | |
Heildarþyngd (kg) | 15.000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12.130 |
Tómaþyngd (kg) | 2.870 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 8,2 |
Lengd án gáms (mm) | 5.920 |
Mesta lengd með gám (mm) | 6.415 |
Stærð gáma (mm) | lengd: 4540 - 4907 Breidd: 2550 Hæð: 2000 |
Öxlar | 2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) | 1830 |
Dekkjastærð | 500/50-17 |
Ökuhraði (km) | 40 |
Pronar – T285 krókheysi
Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager
Tæknilegar upplýsingar:
2981/3650**
Tæknilegar upplýsingar:
T285 | |
Heildarþyngd (kg) | 21.000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 16.360 |
Tómaþyngd (kg) | 4.640 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | |
Lengd án gáms (mm) | 7.313 |
Mesta lengd með gám (mm) | 7413/8413 eftir stærð gáms |
Stærð gáma (mm) | lengd: 5.400 - 6.400 Breidd: 2550 Hæð: 2000 |
Öxlar | 2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) | 1990 |
Dekkjastærð | 385/65 R22.5 RE |
Ökuhraði (km) | 40 |
Pronar – T663/1 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir stærri traktora, t.d. hjá bæjarfélögum, verktökum og bændum. Vagninn kemur með vökvabremsum eða einna-línu loftbremsukerfi (hægt að fá tveggja línu), handbremsu (barkasystem), ljósum, 2x50cm hliðargöflum, stiga að framan, lúgu á afturgafli, auka rafmagnstengi að aftan, aurhlífum, vökvastýrðum fæti á beislið o.fl.
Vagnin er sérpantaður eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T663/1 | |
Heildarþyngd (kg) | 13290 |
Hleðsluþyngd (kg) | 10000 |
Tómaþyngd (kg) | 3290 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 11,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6116/2390/2484 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 5/2,5 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1250 |
Dekkjastærð | 15,0/70-18 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Pronar – T679/2 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Þessi vagn kemur með Tandem-fjöðrun á öxlum, vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), aurhlífum, ljósum, stiga, afturgafli. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn.
Þessi malarvagnar eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |
Pronar – T701 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir enda er stálið í þessum vögnum þykkara en hjá öðrum framleiðendum. Þessi vagn kemur með Tandem-fjöðrun á öxlum,vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), aurhlífum, ljósum, stiga, afturgafli. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. stærri krók, varadekk, þykkara stál í pall o.fl.
Þessi malarvagnar eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T701 | |
Heildarþyngd (kg) | 21000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 14840 |
Tómaþyngd (kg) | 6160 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 10,4 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 13,5 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 5600/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 7360/2550/2330 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1475 |
Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Halli á sturtu (gráður) | 60 |