Pronar ZKP801 hliðarrakstravél
Pronar ZKP801 rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri og eru stjörnurnar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp.
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók
Pronar ZKP900D hliðarrakstravél
Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók
Bogballe M35W plus áburðardreifari
með fullkomnum stjórnbúnaði sem skilar hvað mestri nákvæmni í dreifingu áburðar sem þekkist.
Áratuga reynsla við Íslenskar aðstæður ásamt mjög vönduðum og skilvirkum stjórnbúnaði skilar Bögballe í flokk allra bestu áburðardreifara sem völ er á. Ryðtfrír dreifibúnaður og sérstök meðhöndlun á lakki ásamt öflugu þvottafyrirkomulagi gera dreifaran einnig hvað endingarbesta dreifaran á markaðinum.
Þessi dreifari er hugsaður til að nýta áburðin til hins ítrasta og er hlaðin tæknibúnaði til að ná því fram. Hann er GPS stýrður, með nákvæmum vigtarsellum og sjálfvirkri stjórnun sem tryggir rétta magndreifingu, að þú ert ekki að tvíbera á sama flötin né skilja bletti eftir.
Áburðardreifarinn samanstendur af
- M35W með CALIBRATOR TOTZ stjórntölvu
- TREKT 1800 LÍTRAR M-LINE PLUS
- Upphækkun 750 lítrar M-line plus
- Upphækkun 450 lítrar M-line plus
- E2-T dreifispaðar 20-24m
- NAVI Com + loftnet f/TOTZ/ZURF compl. GPS búnaður
- Stigi, samanbrjótanlegur
- Yfirbreiðsla f/M-line plus
nánari upplýsingar um verð, búnað og útfærslur hjá sölumönnum
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær.Áburðardreifari FD2-M10 Pronar
Tveggja skífu áburðardreifari sem tekur ca 700 kg (1 rúmmeter) í áburðarhólfið sem er úr plasti. Dreifarinn hefur jafna og góða dreifingu á stillanlegt vinnslusvið 10 til 24 m. Vökvaopnun er á hvora dreifiskífu sem vinnur óháð magnstillingu. Hægt er því að hafa lokað til annarar dreifiskífunar við skurðbakkadreifingu.
Dreifarinn er fyrir meðalstórar dráttarvélar og henntar öllum bændum vel. Hann tengist á þrítengibeisli dráttarvélar og er aflúttaksknúin.
Aukabúnaður fánalegur: 4 hjól fyrir geymslutilfærslu.
Vörunúmer 515107021000004
NC 3300 haugsuga á einum öxli
14.982 lítra
Dekkstærð 900/60 -32“ flotdekk BKT með traktorsdekk munstri. Öxullinn er 150 mm, 10 bolta felga, vökvabremsur eru 520×180. Hjólabúnaður er innfeldur í tankinn til lækkunar á sugunni.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
13,500 L dæla með vökvatjakkstjórnun. Vökvaopnun á dreifistút.
6 m 8“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
Sjónglas með allri framhlið sem sýnir stöðu í tanki.
8“ sjálfvirkur áfyllibúnaður sem vinnur til annarrar áttar.
Tvöfaldur liður á drifskafti
NC rauður litur
Myndir sýna hinn ýmsa aukabúnað en eru ekki tæmandi fyrir möguleika NC
Bæklingur NC
Vörunúmer 516NC3300