Greipin hefur tvö mjó kefli sem hennta við þröngar aðstæður, koma neðarlega að sinn hvorri hlið rúllunar og klemma að henni þegar verið er að stafla á vagn eða í stæðu en hægt er að fjarlægja keflin og eru þá tvö spjót eftir sem þægileg eru til að stinga í rúlluna þegar hún er tekin úr stæðunni