Showing all 2 results

Pronar FD2-M10 áburðardreifari

Tveggja skífu áburðardreifari sem tekur ca 700 kg (1 rúmmeter) í áburðarhólfið sem er úr plasti. Dreifarinn hefur jafna og góða dreifingu á stillanlegt vinnslusvið 10 til 24 m.  Vökvaopnun er á hvora dreifiskífu sem vinnur óháð magnstillingu. Hægt er því að hafa lokað til annarar dreifiskífunar við skurðbakkadreifingu. Dreifarinn er fyrir meðalstórar dráttarvélar og henntar öllum bændum vel. Hann tengist á þrítengibeisli dráttarvélar og er aflúttaksknúin.   Aukabúnaður fánalegur:  4 hjól fyrir geymslutilfærslu.
öll verð eru án vsk
Lesa meira

Pronar FD1-M05 áburðardreifari

Keilulaga lítill og nettur áburðardreifari fyrir minni flatir og svæði sem þola illa þungar vélar, henntar vel á litlar dráttarvélar og smærri afltæki. Áburðarhólfið ásamt dreifdisk og dreifispöðum er úr plasti og er dreifiskífan með dreifistillingu frá 4 til 14 m . Hann tengist dráttarvélinni á þrítengibeisli og er aflúttaksknúin.  Yfirbreiðsla fylgir. Léttur, einfaldur og lipur dreifari með 500 kg áburðarhólfi sjá hér   https://www.youtube.com/watch?v=-AIsIUy6axo
verð eru án vsk
Lesa meira