Á lager
Gólfþvottavél i-mop lite
i-mop lite
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum. Hleðslan dugar fyrir 500 - 600 m2.
Þetta er tilvalin vél fyrir t.d. fyrirtæki sem eru með allt að 500 m2 gólfflöt og þrífa daglega.
- 45 mín í vinnslu
- 37cm vinnslubreidd
- Þyngd á vél: 13 kg
- 500 snún./mín
- 1 x 18V rafhlaða 12Ah
- 1 x hleðslutæki
- Hleðslutími 6 klst
- Tankar, 3 & 3L (5L max)
Gólfþvottavél i-mop XL- Basic
Gólfþvottavél i-mop XL- Plus
Gólfþvottavél i-mop XL- Pro m/i-link
i-mop XL - Pro
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum. Hleðslan dugar fyrir 1000-1300 m2. Með hallavörn, tímateljara, i-dose og húðað ál cover (svart) sem ver fyrir tæringu vegna klór og salti
- 60-70 mín í vinnslu
- 46cm vinnslubreidd
- Þyngd á vél: 22,5 kg
- 350 snún./mín
- Tankar, 4 & 6L
ATH.: Rafhlöður & hleðslutæki fylgja ekki með.
Valtra G135 Active
með ámoksturstækjum
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor sem skilar togi upp á 550 Nm sem fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Active 4 gírar og 6 milligírar. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Skriðgír.
- 40 km askturshraði.
- Litur vélar rauður standard
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun og fjaðrandi framhásing með 100 % driflæsingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- Joystic rafstýring á ámoksturstæki í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Active (Versu) hafa einkaleyfi á byltingarkenndri sjálfvirkri vökvaaðstoð, sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án nokkurra áhrifa á aksturshraða.
- Beislisendar með opnum enda.
- Yfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- 3 tvívirkar vökvaspólur aftan. Barkastýrðar, tvær venjulegar og ein flæðistillanleg.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 1000-540E-540. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
Valtra G135 Versu
Nýja G-línan hjá Valtra er einstaklega lipur og henntug ámoksturstækjavél ásamt því að vera góður kostur í alhliða landbúnaðarstörf. Þægilegar í notkun og fara vel með notandan er einn af stóru kostum þessa vélar sem er hönnuð fyrir langan vinnudag
Hafið samband við sölumenn vegna verðs og nánari upplýsinga
Helsti búnaður:
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor með tog upp á 550 Nm og fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari, vatnsskilja á díesel olíu.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Versu skipting með 4 gírum og 6 milligírum ásamt skriðgír. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur.
- 43 km askturshraði með EcoSpeed stýringu, hámarkshraða náð við 1640 snú/mín á mótor
- Litur vélar Hvítur Metalic
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Gler í fremri hluta þaks til aukins útsýni á ámoksturstækin „High visibility roof“
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss. Hiti í afturrúðu
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- SmartTouch tölvuskjár, joystic rafstýring á stjórntæki vélarinnar og stýripinni fyrir ámoksturstæki sem og annan vökvastýrðan búnað í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Byltingarkennd sjálfvirk vökvaaðstoð sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án áhrifa á aksturshraða.
- 4 tvívirk rafstýrð vökvaúttök aftan. Stilltar í SmartTouch tölvuskjánum
- ISOBUS tengill aftan
- Beislisendar með opnum enda.
- Vökvayfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Fjaðrandi framhásing
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 600/65R38 Trelleborg