Snjótönn PUS-S32
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Sanddreifari PS250M, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er drifskaftsdrifinn og hentar vel aftan á t.d. Kubota traktora við vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er aðeins 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd með mekanískum hætti.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |