Flaghefill Duun HTS275
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 633123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 633123521008 |
Fjölplógur PUV-1350m
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarFjölplógur PUV-1600
Fjölplógur PUV-1800m
Fjölplógur PUV-2000m
Fjölplógur PUV2600M Diagonal
Fjölplógur PUV2800M Diagonal
Fjölplógur PUV3300M Diagonal
TYM T265 (TURF)
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garð og flatar slátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Hún ræður við þurrar heyrúllur og getur vel nýst við léttan snjómokstur og ruðning, ásamt snjóblæstri en hægt er að setja blásara hvort sem væri framað eða aftan á vélina. Þegar kemur að vinnu er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T265 er vél sem má kalla dráttarvél í minsta flokknum. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar kostir.
Vélin er knúin 24 hp TYM dísil mótor, er fjórhjóladrifin með HST-stiglausri skiptingu. Tvö drif auðvelda aflflutning sem á þarf að halda við það hraðasvið sem unnið er á. Aksturshraði frá 0 og upp í 20,8 km/klst. Slétt gólf og vel fjaðrandi ökumannssæti ásamt góðu aðgengi að stjórnbúnaði gerir vélina lipra og þægilega í notkun. Hún hefur aflúrtak bæði undir miðri vél (2000 snú/mín) og að aftan (540 snú/mín) sem eykur fjölbreytileika á notkun til muna. Þrýtengibeisli að aftan með 696 kg lyftigetu. Öryggisboga má fella niður til að hún taki minna pláss við geymslu.
þessi vél kemur á Grasdekkjum (Turf) stærð framan 25x8,5-14 og aftan 36x13,5-15
Helsti val og aukabúnaður:
- Miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar ásamt snjóblásara
- Dekk með traktorsmunstri eða iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
- Hús
Fjölplógur PUV3600M HD
Heavy Duty sterkur fjölplógur í nýju „M“ línunni af Pronar plógunum. slitblöðin með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum.
Hentar vel á tæki sem eru 120 til 250 hestöfl.
Stærðir í skekkingu:
V/H 3.280mm
Y 3.420mm
A 3.140mm
Þyngd 1270kg (með 3 punkt festingu)
Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.