Pronar PDF301C
framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Knosari er útbúin V-laga járntindum og er stillanlegt hve mikið grasið er knosað. Það þarf færri umferðir með snúningsvél og sparast þar með tími og vélanotkun.
Heimasíða Pronar Pronar PDF340 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001503
Pronar PDT260C með knosara
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 260C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstað sláttuvélarinnar getur verið þrennskonar:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Sláttuvél 2,6m Pronar PDT260
miðjuhengd sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000400
Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000505
Pronar PDT340 sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstað slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Notandahandbók PDT340
Vörunúmer 515107015000604 Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300 C
Miðjuhengd diskaslátturvél með járntinda knosara tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 300C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001005
Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830
miðjuhengt sláttuvélasett
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.
Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.
Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300 aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).
PDD830 er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830 tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001203
Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830C
miðjuhengt sláttuvélasett með knosara
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ með járntindaknosara sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.
Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.
Konsarar vélarinnar eru með stillingu á hversu mikil knosun er á grasinu. Knosunin er framkvæmd með v-laga járnfingrum. Þurrkun grasins er mun hraðari og ekki þarf að snúa því jafn oft til að fá fullnaðar þurrkun, sem leiðir til mikils sparnaðar.
Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300C aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).
PDD830C er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með minnst 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830C tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107031000000 ODES Pathcross 1000 – Svart
ODES Pathcross 1000 MAX.
ODES Pathcross 1000 er með LED aftur- og framljósum með hringjum, sem breytast úr dagljósavirkni í stefnuljós. Yfirbyggingarplöturnar eru varnar með gegnheilum leiðslum. Vélin skilar hámarksafli upp á um 90 hestöfl og þökk sé miklu togi býður hún upp á mjúkt afl um allt snúningssviðið, sem þýðir þægilegan akstur við allar aðstæður.
MAX útgáfan er með aukið hjólhaf, sem gerir aksturinn þægilegri og gerir þér kleift að bera farþega en hjólið er með þægilegt farþegasæti með bakstoð.
EPS í PRO útgáfunni er rafknúið vökvastýri, sem auðveldar ökumanni að stjórna á litlum hraða og þegar ekið er í torfærum.
Staðalbúnaður með vindu, dráttarbeisli með rafmagnsuppsetningu og sértæku 2×4 og 4×4 drifi með skerðingu og læsingum, ökutækið er hægt að nota í þyngstu landbúnaðar- eða skógræktarvinnu.
T3 samþykki leyfir skráningu ökutækis til notkunar á vegum.
ODES Pathcross 850 – Svart
ODES Pathcross 850 Max
Hjólið er með LED aftur- og framljósum með hringjum, sem breytast úr dagljósavirkni í stefnuljós. Tveggja strokka V-vélin skilar afli upp á um 60 hestöfl, sem er slétt og jafnt dreifð um allt snúningssvið hreyfilsins, sem skilar sér í mjúkan akstur í hvaða landslagi sem er og gerir auðvelt að vinna í landbúnaði eða skógrækt.
Hjólið er með hefðbundnu sérdrifi 2×4, 4×4 með skerðingu og með læsingum og fullum búnaði til vinnu, þ.e.a.s. rafmagnsvindu og dráttarbeisli með rafmagnsinnstungu.
MAX útgáfan er með stærri hjólhafi sem og rafstýringu EPS.
ODES 850 Pathcross hjólin geta verið skráð til notkunar á vegum þar sem þau eru T3 samþykkt.
ODES Pathcross 650 – Svart
ODES Pathcross 650 MAX.
Hjólið er með LED aftur- og framljósum með hringjum, sem breytast úr dagljósavirkni í stefnuljós. Tveggja strokka V-vélin skilar afli upp á um 54 hestöfl, sem er slétt og jafnt dreifð um allt snúningssvið hreyfilsins, sem skilar sér í mjúkan akstur í hvaða landslagi sem er og gerir auðvelt að vinna í landbúnaði eða skógrækt.
Hjólið er með hefðbundnu sérdrifi 2×4, 4×4 með skerðingu og með læsingum og fullum búnaði til vinnu, þ.e.a.s. rafmagnsvindu og dráttarbeisli með rafmagnsinnstungu.
MAX er með stærri hjólhaf sem og rafstýringu EPS.
ODES 650 Pathcross hjólin geta verið skráð til notkunar á vegum þar sem þau eru T3 samþykkt.