Hallasláttuvél Robo Mini (RC)
RoboMINI er fjarstýrð hallasláttuvél sem er gerð til að vinna í brekkum allt að 50°
þökk sé lágum þyngdarpunkti og sérstöku kerfi sem tryggir alltaf réttan smurning vélarinnar.
Vélin er búin 23 HP bensínvél
Robo Mini Energreen
Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Sanddreifari PS250M, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er drifskaftsdrifinn og hentar vel aftan á t.d. Kubota traktora við vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er aðeins 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd með mekanískum hætti.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |