Ný sending af plógum
								
Nýr skammtur af plógum bættist á planið hjá okkur í síðustu viku og við erum því klárar í veturinn. Þessir plógar eru lang mest seldu plógarnir okkar og hafa reynst einstaklega vel. Þeir eru allir 3.3 metra breiðir og koma með 3-punkt festingum og stálskerum. Hægt er að breita um festingu en við eigum þær á flestar tegundir vinnuvéla. Verðið á þessum plógum mun haldast óbreitt eða aðeins kr. 795.000 + vsk. Nú þegar eru tveir plógar seldir og margir að spá þannig að það er betra að bregðast skjótt við.
Einnig erum við komnir með á planið nýjan sandkassa frá Pronar (HPT40). þessi kassi tekur 6 rúmmetra af sandi/salti og 1700 lítra af pækli. Kassinn er búinn fulkominni tölvustýringu sem vaktar hraða á færibandi, dreifidisk og pækildælu. Kassanum fylgir fullkomið stjórnborð inn í bíl. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um kassann með því að smella hér.

							
															Landbúnaður							
													
							
															XWOLF							
													
							
															ACCESS							
													
							
															AODES							
													
							
															Aukabúnaður fyrir fjórhjól							
													
							
															Rafhjól							
													

							
															Vetrartæki							
													
							
															Snjóblásarar							
													




									
																			Sláttutraktorar									
																	
									
																			Jarðvegstætari									
																	
									
																			Sláttuorf									
																	
									
																			Keðjusagir									
																	
									
																			Hekkklippur									
																	
									
																			Laufblásari									
																	
									
																			Energreen									
																	
							
															Cleanfix							
													
							
															i-team							
													
							
															Weber							
													
							
															TEXA							
													
							
															Aukahlutir í ökutæki							
													
									
																			Húfur og derhúfur									
																	