Valtra N175 Direct
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Meðal búnaðar má nefna.
Mótor og skipting
- AGCOpower 49LFTN-D5, 4ja cyl.4.9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed loftfjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor.
- Litur vélar Svartur metalic
Húsið
- Ökumannshús með PREMIUM innréttingu, vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visibility roof“ oppnanleg glerlúga í fremri hluta þaks fyrir betra útsýni á ámoksturstæki
- AutoComfort luxus húsfjöðrun, loftfjöðrun sem vinnur með fjöðrun á framhásingu
- SmartTouch snertiskjár ásamt helstu stjórntækjum í hægri sætisarmi
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling „Automatic“ heldur innstilltu hitastigi
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Víðsjár speglar
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Frammrúðuþurrka 270°
- Hiti í afturrúðu
- Öflugur vinnuljósapakki , 2 í toppi framan og aftan og 2 við bretti og handrið, samtals 8 vinnuljós.
- Ökuljós flytjanleg upp í topp vélar með rofastýringu
- Gult snúningsljós við topp
- Duftslökkvitæki
Vökvakerfi
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki, framlyftu og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstisneið fyrir yfirtengi.
Ýmislegt
- Quick steer stillanlegt hve mikið þarf að snúa stýri til að framhjól beygi.
- ISOBUS
- ISO11786 signal fyrir fyrir viðtengd tæki
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000.
- Stjórntakkar fyrir lyftubeisli, aflúrtak og vökvaúttak á afturbrettum
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Vökvastýrt yfirtengi aftan
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Ámoksturstæki Valtra G5L með hraðtengi á gálga, fjöðrun, þriðja sviði, vökvalás á skóflu og EURO-SMS ramma
Ámoksturstækjapakki sem inniheldur Precision lift & load. Vigtar hleðsluna og heldur utan um vinnslu dagsins á stafrænu formi, hægt er að stilla ferli tækjanna svo sem lyftihæð, gráðuhalla skóflu, skóflu hristing og fl.
Framlyfta og aflúttak ásamt 1×2 vökvaúttök
Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Búnaðarlýsing getur verið frábruggðin lagervél að einhverju leiti
Vöruflokkur: Dráttarvélar
Tög: Dráttarvél, landbúnaðartæki, traktor, Valtra
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Valtra |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Valtra A135LH
Valtra A135LH 135 HP með ámoksturstækjum
Meðal staðalbúnaðar má nefna.
Mótor/skipting
-
- 4ja cyl.4.4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
- Torq 540 Nm. Meingunarstuðull Stig 5
- 230V mótorhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- Stillanlegt átak á vendigír.
- 6 gírar valdir með stöng og kúplingsrofa.
- Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stöðvuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Aukamiðstöð niðri við framrúðu
- Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Verkfærakassi
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3×2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- Þrítengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R38 & 440/65R28
- Ámoksturstæki G5S með fjöðrun, 3ja sviði og EURO/SMS ramma
- Rafstýripinni fyrir ámoksturstæki
- Valtra Connect umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Valtra G135 Active
vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Ein með ámoksturstækjum
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor sem skilar togi upp á 550 Nm sem fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Active 4 gírar og 6 milligírar. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Skriðgír.
- 40 km askturshraði.
- Litur vélar rauður standard
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun og fjaðrandi framhásing með 100 % driflæsingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- Joystic rafstýring á ámoksturstæki í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Active (Versu) hafa einkaleyfi á byltingarkenndri sjálfvirkri vökvaaðstoð, sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án nokkurra áhrifa á aksturshraða.
- Beislisendar með opnum enda.
- Yfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- 3 tvívirkar vökvaspólur aftan. Barkastýrðar, tvær venjulegar og ein flæðistillanleg.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 1000-540E-540. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Valtra T215 Direct
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að óskum notanda
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6ja cyl.7,4 L 215 Hp mótor með miklu togi 870 Nm, fer í 230 Hp og 910 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar eftir litakorti Valtra
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Kælt nestisbox við vinstri hlið
- AutoComfort húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á frammbúnað og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Vökvayfirtengi aftan
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstings sneið fyrir vökvayfirtengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor. 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 600/60R30 Trelleborg
- Dekk aftan 710/60R42 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Snúningsvél PRONAR PWP 530
létt og meðfærileg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreyfðu heyi á öllum þurrkstigum
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 5,3 m.
4 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (5,3 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 685 kg og aflþörf 22KW / 30 hp.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer: 515107012000017
Pronar ZKP690 miðjurakstravél
Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt.
Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum
Heimasíða Pronar
Handbók
TYM T194 (TURF) m/sláttuborði Kynningarverð!
kr. 1.971.600 (kr. 1.590.000 án vsk)
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
TYM T194 (TURF) m/sláttuborði og ámoksturstækjum Kynningarverð!
kr. 2.511.000 (kr. 2.025.000 án vsk)
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
TYM T555 (IND) m/ámoksturstækjum Kynningarverð!
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garð og flatar slátt, ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða.
TYM T555 er vél sem sameinar kosti minni véla og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.
Vélin er knúin 51,5 hp Yanmar dísil mótor, er fjórhjóladrifin með HST-stiglausri skiptingu. Þrjú drif auðvelda aflflutning sem á þarf að halda við það hraðasvið sem unnið er á. Aksturshraði frá 0 og upp í 28,4 km/klst. Slétt gólf og vel fjaðrandi ökumannssæti ásamt góðu aðgengi að stjórnbúnaði gerir vélina lipra og þægilega í notkun. Hún hefur aflúrtak að aftan með val milli tveggja snúningshraða (540 og 1000 snú/mín) sem eykur fjölbreitileika á notkun til muna. Þrýtengibeisli að aftan með 1503 kg lyftigetu. Öryggisboga má fella niður til að hún taki minna pláss við geymslu.
Hún er með ásett TYM TX55 ámoksturstæki sem henta vel til jarðvegsflutnings og snjómoksturs ekki síður á þrengri svæðum
Lyftihæð er 2770 mm og geta 1124 kg.
Vélin kemur á iðnanaðarmunstur dekkjum, stærð framan 12-16,5 og aftan 17,5Lx24
Helsti val og aukabúnaður:- Backoe BY85 grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með traktorsmunstri eða grasmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta