Valtra N175 Active
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Meðal búnaðar má nefna.
- AGCOpower 49 LFTN-D5, 4ja cyl. 4,9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Active skipting, 4 gírar og 5 vökvamilligírar ásamt skriðgír, handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. AutoN bremsustopp, kúplun í bremsupedala og er nægjanlegt að stíga á hann til að stöðva vélina og sleppa til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Rauður metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visability roof/gler í fremri hluta húsþaks til aukins útsýni á ámoksturstækin.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Ámoksturstæki Valtra G5M með fjöðrun,3ja sviði, EURO-SMS ramma
Framlyfta og framaflúttak ásamt 1×2 vökvaúttökum
Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Vöruflokkar: Dráttarvélar, VALTRA
Tög: Dráttarvél, dráttarvelar, landbúnaðartæki, traktor, Valtra
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Valtra |
---|
Product Enquiry
Product Enquiry
Svipaðar vörur
Valtra A135LH
Valtra A135LH 135 HP með ámoksturstækjum
Meðal staðalbúnaðar má nefna.
Mótor/skipting
-
- 4ja cyl.4.4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
- Torq 540 Nm. Meingunarstuðull Stig 5
- 230V mótorhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- Stillanlegt átak á vendigír.
- 6 gírar valdir með stöng og kúplingsrofa.
- Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stöðvuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Aukamiðstöð niðri við framrúðu
- Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Verkfærakassi
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3×2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- Þrítengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R38 & 440/65R28
- Ámoksturstæki G5S með fjöðrun, 3ja sviði og EURO/SMS ramma
- Rafstýripinni fyrir ámoksturstæki
- Valtra Connect umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Valtra N135 Active
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 49 LFTN-D5, 4ja cyl. 4,9 L 135 Hp mótor með miklu togi 570 Nm, fer í 145 Hp og 620 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Active skipting, 4 gírar og 5 vökvamilligírar ásamt skriðgír, handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. AutoN bremsustopp, kúplun í bremsupedala og er nægjanlegt að stíga á hann til að stöðva vélina og sleppa til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 50 km ökuhraði.
- Fjaðrandi framhásing
- Litur vélar Hvít metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visability roof/gler í fremri hluta húsþaks til aukins útsýni á ámoksturstækin.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gult snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær.
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Valtra T215 Direct
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að óskum notanda
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6ja cyl.7,4 L 215 Hp mótor með miklu togi 870 Nm, fer í 230 Hp og 910 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar eftir litakorti Valtra
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Kælt nestisbox við vinstri hlið
- AutoComfort húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á frammbúnað og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Vökvayfirtengi aftan
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstings sneið fyrir vökvayfirtengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor. 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 600/60R30 Trelleborg
- Dekk aftan 710/60R42 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
AEBI TT281 Terratrac+ dráttarvél
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
AEBI TT281 TERRATRAC fjölnota dráttarvél Hér er fjölhæfð dráttarvél hönnuð til að ráða við erfiðustu aðstæður svo sem mikin hliðarhalla og þrengsli. Vélin er 109 hp Heimasíða Aebi-SchmidtPronar PDT260C með knosara
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 260C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstað sláttuvélarinnar getur verið þrennskonar:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Snúningsvél PRONAR PWP 900
meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 9,0 m.
8 stjörnur sem hafa 6 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum ( 9,0 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 1200 kg og aflþörf 51KW / 70 hp.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107012000022
Rakstrarvél Pronar ZKP 420
einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er lyftutengd á þrítengibeisli. Vinnslubreidd er 4,2 m.
Stjarnan er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000205
Pitbull liðléttingur X24-36
kr. 7.116.360 (kr. 5.739.000 án vsk)
Frá Peeters group kemur þessi áreiðanlegi og lipri liðléttingur. Hann er byggður á gömlum og reyndum grunni, má þar nefna Kubota hreyfil, Dana Spicer hásingar og Linde vökvakerfi.
uppbygging er hugsuð með þægindi og öryggi notanda í fyrirrúmi, lár þyngdarpúntur ásamt veltiliðum við afturhásingu tryggir mikin stöðugleika.
Mikil breidd er í boði frá Pittbull og vert er að skoða heimasíðu þeirra vel, þar getur þú sett upp þinn eigin liðlétting sniðin að þínum þörfum.
Lyftigeta 1,8 tonn
Vélarstærð 36 hö.
Lyftihæð 3,27 m
Sturtuhæð 2,25 m
Breidd tækis frá 1,22 m fer eftir dekkjastærð
Hæð tækis frá 2,14 m
Lengd án skóflu 3,10 m
Linde vökvakerfi
mótor Kubota V1505 26 kW 36 Hp
Bæklingur Pitbull
Heimasíða Pitbull
Veitið athygli x–50e seriuni sem er rafdrifin
Vörunúmer 504PITBULL84368090