Frá Peeters group kemur þessi áreiðanlegi og lipri liðléttingur. Hann er byggður á gömlum og reyndum grunni, má þar nefna Kubota hreyfil, Dana Spicer hásingar og Linde vökvakerfi.
uppbygging er hugsuð með þægindi og öryggi notanda í fyrirrúmi, lár þyngdarpúntur ásamt veltiliðum við afturhásingu tryggir mikin stöðugleika.
Mikil breidd er í boði frá Pittbull og vert er að skoða heimasíðu þeirra vel, þar getur þú sett upp þinn eigin liðlétting sniðin að þínum þörfum.
Lyftigeta 1,8 tonn
Vélarstærð 36 hö.
Lyftihæð 3,27 m
Sturtuhæð 2,25 m
Breidd tækis frá 1,22 m fer eftir dekkjastærð
Hæð tækis frá 2,14 m
Lengd án skóflu 3,10 m
Linde vökvakerfi
mótor Kubota V1505 26 kW 36 Hp
Bæklingur Pitbull
Heimasíða Pitbull
Veitið athygli x–50e seriuni sem er rafdrifin
Vörunúmer 504PITBULL84368090