Útileguborð með bekkjum (167x 45x75)
17.606 kr. (14.198 kr. án vsk)
Valtra N175 Direct
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Meðal búnaðar má nefna.
Mótor og skipting
- AGCOpower 49LFTN-D5, 4ja cyl.4.9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed loftfjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor.
- Litur vélar Svartur metalic
Húsið
- Ökumannshús með PREMIUM innréttingu, vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visibility roof“ oppnanleg glerlúga í fremri hluta þaks fyrir betra útsýni á ámoksturstæki
- AutoComfort luxus húsfjöðrun, loftfjöðrun sem vinnur með fjöðrun á framhásingu
- SmartTouch snertiskjár ásamt helstu stjórntækjum í hægri sætisarmi
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling „Automatic“ heldur innstilltu hitastigi
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Víðsjár speglar
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Frammrúðuþurrka 270°
- Hiti í afturrúðu
- Öflugur vinnuljósapakki , 2 í toppi framan og aftan og 2 við bretti og handrið, samtals 8 vinnuljós.
- Ökuljós flytjanleg upp í topp vélar með rofastýringu
- Gult snúningsljós við topp
- Duftslökkvitæki
Vökvakerfi
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki, framlyftu og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstisneið fyrir yfirtengi.
Ýmislegt
- Quick steer stillanlegt hve mikið þarf að snúa stýri til að framhjól beygi.
- ISOBUS
- ISO11786 signal fyrir fyrir viðtengd tæki
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000.
- Stjórntakkar fyrir lyftubeisli, aflúrtak og vökvaúttak á afturbrettum
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Vökvastýrt yfirtengi aftan
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Ámoksturstæki Valtra G5L með hraðtengi á gálga, fjöðrun, þriðja sviði, vökvalás á skóflu og EURO-SMS ramma
Ámoksturstækjapakki sem inniheldur Precision lift & load. Vigtar hleðsluna og heldur utan um vinnslu dagsins á stafrænu formi, hægt er að stilla ferli tækjanna svo sem lyftihæð, gráðuhalla skóflu, skóflu hristing og fl.
Framlyfta og aflúttak ásamt 1×2 vökvaúttök
Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Búnaðarlýsing getur verið frábruggðin lagervél að einhverju leiti
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Vörunr.
e869866e9b97
Vöruflokkar: Dráttarvélar, Landbúnaður, Valtra
Nánari lýsing
https://youtu.be/BvyoTufA6CA“ image_poster_switch=“no“]https://youtu.be/-eCfurG8LsI“ image_poster_switch=“no“]
SENDA FYRIRSPURN
Tengdar vörur
Pronar Rúlluhnífur, Bale Cutter PB 1,5 EW
Hafa samband
990.760 kr. (799.000 kr. án vsk)
SKU:
381104048000001
TYM T255 (AG) m/ámoksturstækjum Kynningarverð!
Hafa samband
2.951.200 kr. (2.380.000 kr. án vsk)
SKU:
551T255NHEUUPPSKR

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

