Valtra N175 Active

Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda

Meðal búnaðar má nefna.

  • AGCOpower 49 LFTN-D5,  4ja cyl. 4,9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
  • Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
  • Active skipting, 4 gírar og 5 vökvamilligírar ásamt skriðgír, handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar.  AutoN bremsustopp, kúplun í bremsupedala og er nægjanlegt að stíga á hann til að stöðva vélina og sleppa  til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
  • Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
  • 0-57 km ökuhraði. 
  • Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
  • Litur vélar Rauður metalic
  • Ökumannshús vel hljóðeinangrað  með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
  • High visability roof/gler í fremri hluta húsþaks til aukins útsýni á ámoksturstækin.
  • Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
  • Loftkæling
  • Húsfjöðrun
  • Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur, bólstrað  farþegasæti. Öryggisbelti
  • Tölvufesting, slá á hægri hlið
  • Útvarp og hátalarar
  • Víðsjár speglar með útdrætti
  •  Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
  • Rúðuþurrka á hægri hlið
  • Framrúðuþurrka 270°
  • Slökkvitæki 6 kg
  • Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
  • Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
  • Joystick rafstýring á ámoksturstæki og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
  • Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
  • Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
  • Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
  • Loftdæla
  • Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
  • 4 tvívirkar vökvaspólur aftan 
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
  • Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
  • Frambretti sveigja undan í beygju
  • Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
  • Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
  • Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssímaSjáið virkni 

Ámoksturstæki Valtra G5M með fjöðrun,3ja sviði, EURO-SMS ramma 

Framlyfta og framaflúttak ásamt 1×2 vökvaúttökum  

Vélin  er með  1 árs verksmiðjuábyrgð

Valtra Showroom

Heimasíða Valtra N-Linan

Bæklingur Valtra N-línan

Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Myndband inniheldur umframbúnað vélar

Athugasemdir

Athugasemdir

Framleiðandi

Valtra

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn