Valtra G135 Active
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Ein með ámoksturstækjum
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor sem skilar togi upp á 550 Nm sem fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Active 4 gírar og 6 milligírar. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Skriðgír.
- 40 km askturshraði.
- Litur vélar rauður standard
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun og fjaðrandi framhásing með 100 % driflæsingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- Joystic rafstýring á ámoksturstæki í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Active (Versu) hafa einkaleyfi á byltingarkenndri sjálfvirkri vökvaaðstoð, sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án nokkurra áhrifa á aksturshraða.
- Beislisendar með opnum enda.
- Yfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- 3 tvívirkar vökvaspólur aftan. Barkastýrðar, tvær venjulegar og ein flæðistillanleg.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 1000-540E-540. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Ámoksturstæki G4L rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja sviði, vökvadempun og EURO/SMS ramma
Heimasíða Heimasíða Valtra G-línan
Bæklingur Bæklingur Valtra G-línan
Myndir eru ekki í samræmi við búnað vélar
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:

Lýsing
https://youtu.be/CbFuEWsX644″ title=“Myndbönd“ image_poster_switch=“no“]https://youtu.be/WAM4RxbW-JY“ image_poster_switch=“no“]