Skúffa KO04 á T285

Gámur KO04 býður upp á  26m3 hleðslumagn og er hann stærsti gámurinn hjá Pronar. Vegna styrkinga með C-prófíl á hliðum er hann öflugur og rúmmál hans gerir að hann  er tilvalin til að flytja korn, laufblöð, trjákurl og ýmsan rúmfrekan efnivið. Gámurinn hefur tvær dyr að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar. Miðjulæsing. Ásamt krókheysisvagni er þessi gámur frábært tæki til að vinna í landbúnaði, byggingariðnaði, flutningum og þjónustu sveitarfélaga.

Heimasíða Pronar

Vörunúmer 381000004

Vöruflokkur: Tög: , , ,
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Leifð heildarþyngd 16000 [kg]
Hleðsluþyngd: 13500 [kg]
Eigin þyngd: 2500 [kg]
Hleðslumagn: 26,5 [m 3]
Hleðsluflötur: 13,22 [m 2]
Innanmál gámalengd: 5750 [mm]
Innanmál gámabreidd: 2300 [mm]
Innanmál gámahæð: 2000 [mm]
Málsetning: lengd/breidd/hæð: 6198/2512/2341 [mm]
Gólf/vegg þykkt: 5/3 [mm]
Krókhald hæð 1570 [mm]
Athugasemdir

Athugasemdir

Framleiðandi

Pronar

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn