Pronar ZKP690 miðjurakstravél
Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt.
Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum
- Heildarlengd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 5400/5400 mm
- Heildarbreidd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu:
- Minnst 6970/2800 mm
- Mest 7670/2800 mm
- Hæð í vinnslustöðu 1450 mm
- Hæð í fluttningsstöðu:
- Armar af 3450 mm
- Armar á 4100 mm
- Vinnslubreidd 6440-7140 mm
- Múgbreidd 350-1050 mm
- Fjöldi stjarna 2 stk
- Fjöldi arma á stjörnu 11 stk
- Fjöldi tinda á armi 4 stk
- Tengibúnaður við dráttarvél Cat. I and II in acc. with ISO 730-1
- Smmurning drifs Drifhjól í olíubaði
- Yfirálagsvör í drifskafti Einnar áttar kúppling og yfirálagskúpling 900 Nm
- Afl sem krafist er 51/70 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Eiginþyngd 1840 kg
- Meðmæltur hámarks aksturshraði 10 km/h
- Dekk:
- Burðarhjól 400 kPa 10.0/75-15.3
- Hjól undri stjörnum 160 kPa 16×6.5-8 (6PR)
- Volt fyrir rafhluti vélarinnar 12 V
- Vökvaúttök Tvö tvívirk úttök og þar af annað með flotstöðu
- Stilling rakstursbreiddar Vökvastillt með vökvatjökkum
Tengdar vörur
Duun snúningur/skekking. Hydr.Rotasjon Kompl.
Hafa samband
Pronar Rúlluhnífur, Bale Cutter PB 1,5 EW
Hafa samband

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

