Pronar ZKP690 miðjurakstravél
Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt.
Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum
Nánari lýsing
- Heildarlengd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 5400/5400 mm
- Heildarbreidd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu:
- Minnst 6970/2800 mm
- Mest 7670/2800 mm
- Hæð í vinnslustöðu 1450 mm
- Hæð í fluttningsstöðu:
- Armar af 3450 mm
- Armar á 4100 mm
- Vinnslubreidd 6440-7140 mm
- Múgbreidd 350-1050 mm
- Fjöldi stjarna 2 stk
- Fjöldi arma á stjörnu 11 stk
- Fjöldi tinda á armi 4 stk
- Tengibúnaður við dráttarvél Cat. I and II in acc. with ISO 730-1
- Smmurning drifs Drifhjól í olíubaði
- Yfirálagsvör í drifskafti Einnar áttar kúppling og yfirálagskúpling 900 Nm
- Afl sem krafist er 51/70 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Eiginþyngd 1840 kg
- Meðmæltur hámarks aksturshraði 10 km/h
- Dekk:
- Burðarhjól 400 kPa 10.0/75-15.3
- Hjól undri stjörnum 160 kPa 16×6.5-8 (6PR)
- Volt fyrir rafhluti vélarinnar 12 V
- Vökvaúttök Tvö tvívirk úttök og þar af annað með flotstöðu
- Stilling rakstursbreiddar Vökvastillt með vökvatjökkum
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Snúningsvél PRONAR PWP 900
Snúningsvél PRONAR PWP 530
létt og meðfærileg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreyfðu heyi á öllum þurrkstigum
Rakstrarvél PRONAR ZKP800 2 stjörnur
Pronar ZKP801 hliðarrakstravél
Pronar ZKP900D hliðarrakstravél
Pronar T-285 Krókheysivagn
Pronar – T285 krókheysi
Heimasíða Pronar Vörunúmer: 381000260