Pronar T701 Trailer
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
T701 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir enda er stálið í þessum vögnum þykkara en hjá öðrum framleiðendum. Þessi vagn kemur með fjöðrum á öxlum,vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), aurhlífum, ljósum, stiga, afturgafli. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. stærri krók, varadekk, þykkara stál í pall o.fl.
Val er um að fá vagnana með Hardox-stáli
Pronar T701 malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:
Öflugur 21 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 710/45 R 26,5
Tæknilegar upplýsingar
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 24 tonn
Skráning heildarþyngd: 21,000 kg
Burðargeta: 14,840 kg
Eigin þyngd: 6,160 kg
Hleðslumagn: 10,6 rúmmetrar
Hleðslurými: 13,5 fermetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5600 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2410 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7360/2550/2330 mm
Hæð hliðarveggjar: 800 mm
Þykkt gólf/vegg: 10/8 mm
Pallhæð, mæld frá jörðu: 1475 mm
Hjólhaf: 2060 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 710/45R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 2 telescopic tjakkar
Vörunúmer 381102028000153
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:
Lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
| T701 | |
| Heildarþyngd (kg) | 21000 |
| Hleðsluþyngd (kg) | 14840 |
| Tómaþyngd (kg) | 6160 |
| Hleðslumagn (rúmmetrar) | 10,4 |
| Flatarmál palls (fermetrar) | 13,5 |
| Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 5600/2410 |
| Heildarstærð vagns (L/B/H) | 7360/2550/2330 mm |
| Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
| Hæð palls frá jörðu (mm) | 1475 |
| Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
| Sturtar beint aftur | Já |
| Halli á sturtu (gráður) | 60 |

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

