Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir enda er stálið í þessum vögnum þykkara en hjá öðrum framleiðendum. Þessi vagn kemur með fjöðrum á öxlum,vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), aurhlífum, ljósum, stiga, afturgafli. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. stærri krók, varadekk, þykkara stál í pall o.fl.
Val er um að fá vagnana með Hardox-stáli
Pronar T701 malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:
Öflugur 21 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun grasinsHeimasíða PronarVörunúmer 515107015001504
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.Vöru no 515107015001402
Miðjuhengd diskaslátturvél með járntinda knosara tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnniAllir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.PRONAR PDT 300C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:lóðrétt aftan við dráttarvélinalóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;lárétt aftan við dráttarvélina.Heimasíða PronarVörunúmer 515107015001005
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ með járntindaknosara sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.Konsarar vélarinnar eru með stillingu á hversu mikil knosun er á grasinu. Knosunin er framkvæmd með v-laga járnfingrum. Þurrkun grasins er mun hraðari og ekki þarf að snúa því jafn oft til að fá fullnaðar þurrkun, sem leiðir til mikils sparnaðar.Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300C aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).PDD830C er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með minnst 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830C tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélinaHeimasíða Pronar
meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 9,0 m.8 stjörnur sem hafa 6 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum ( 9,0 ha/klst)„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1Þyngd 1200 kg og aflþörf 51KW / 70 hp.Heimasíða PronarHandbókVörunúmer 515107012000022
Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða uppBurðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti. Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst Heimasíða PronarHandbók
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003
Gámur KO04 býður upp á 26m3 hleðslumagn og er hann stærsti gámurinn hjá Pronar. Vegna styrkinga með C-prófíl á hliðum er hann öflugur og rúmmál hans gerir að hann er tilvalin til að flytja korn, laufblöð, trjákurl og ýmsan rúmfrekan efnivið. Gámurinn hefur tvær dyr að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar. Miðjulæsing. Ásamt krókheysisvagni er þessi gámur frábært tæki til að vinna í landbúnaði, byggingariðnaði, flutningum og þjónustu sveitarfélaga.Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000004