Pronar T701 HP malarvagn
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir
Pronar T701 HP, hálfpípu vagninn var hannaður sérstaklega með kröfur notenda í byggingar – og verktaka iðnaði, í huga. Vagninn er einstaklega stöðugur og með þéttum vökvaopnanlegum afturhlera sem getur einnig verið í „swingin“ stöðu og stutt þá við efnið þegar sturtað er til að fá jafnt yfirborð þegar sturtað er á ferð. Vagninn er búinn “bogie” fjöðrun á fleygfjöðrum með 1600 mm hjólhafi og miklu hallahorni, sem virkar vel við erfiðar aðstæður. Beislið er á gormafjöðrun. Hleðslurýmið er úr Hardox 450, 6mm þykku stáli.
Dekkin eru Alliance 882, stærð 600/55R26,5
Pronar T701 HP malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:
Öflugur 22 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 600/55R26,5
Tæknilegar upplýsingar:
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 25 tonn
Skráning heildarþyngd: 22,000 kg
Burðargeta: 19,100 kg
Eigin þyngd: 5,900 kg
Hleðslumagn: 12,5 rúmmetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5300 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2250/2300 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7570/2550/2840 mm
Hæð hliðarveggjar: 1250 mm
Þykkt gólf/vegg Hardox 6/6 mm
Hleðsluhæð, mæld frá jörðu: 2480 mm
Hjólhaf: 1960 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir 24 tonn bogie
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 600/55R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 4670 mm langur tjakkur 41L / 200 bar
Sturtuhorn 55 gráður
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:

Lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
T701 HB | |
Heildarþyngd (kg) | 22000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 19100 |
Tómaþyngd (kg) | 5900 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 12,5 |
Tegund palls | hálfpípu |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 5300/2250-2300 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 7570/2550/2840 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 6/6 mm |
Hleðsluhæð frá jörðu (mm) | 2480 |
Dekkjastærð | 550/60 R22,5 |
Sturtar beint aftur | Já |
Halli á sturtu (gráður) | 55 |