Flaghefill Duun HTS306
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Duun HTS 305 hefill no 63323529002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Vörunúner 63323529002
Vöruflokkar: Jarðvinnslutæki, Landbúnaður, Snjótennur
Tag: duun
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Duun Industrier AS |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF301 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Vöru no 515107015001402
Flaghefill Duun HTS275
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Duun HTS 275 hefill no 63323549002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 63323523006 og vökvasnúning á bómu no 63323823004 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Vörunúmer 63323549002
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 633123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 633123521008 |
FMG RAP300 skafa fyrir ís eða jarðveg
vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Skafan er með sléttu slitblaði, stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika, vökvaþrýstings stjórnloka, 1/2" vökvakúplingar
Hann þarf 3 vökvasneiðar (6 úttök) frá traktor ásamt fríu bakflæði
Aukabúnaður valfrjáls:
390RTT300 Stinger gaddablað sem festist með slétta standard blaðinu (nauðsinlegt við íssköfun)
390RVJS Breikkun vinstra megin 45°
390ROJS2 Breikkun hægra megin bein
390RH2 Vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað no RVT300
Einnig eru í boði vinnslubreiddir 245 og 275 cm
Bæklingur RAP Scrader
Áhugaverður myndabanki
Varahlutalisti
Notandahandbók
Heimasíða FMG
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarSnjótönn PU-S25H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Heimasíða Pronar
Handbók
Snjótönn PU-S32H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Snjótönn PU-S35H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.