ERT rúlluvagn 10,5m
18 tonna rúlluvagn með 10,5 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Dekk 710/50R22,5
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 18 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Vökvastýrðar hliðar til stuðning við rúllur
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Vörunúmer 543PP18-180109
Vöruflokkur: Vagnar
Tög: ERT, flatvagnar, Heyvinnutæki, landbúnaðartæki, rúlluvagn
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Helstu mál og upplýsingar
Rúlluvagn PPH18
Burðargeta tonn | 18 |
Hámarks ökuhraði (km/h) | 40 |
Heildar málsetning (m) | |
Lengd | 12,2 |
Breidd | 2,55 |
Pallur málsetning | |
Lengd | 10,5 |
Breidd | 2,5 |
Öxlar (Tandem | Balancer |
Vökvabremsur | Fyrri öxull |
Hjólbarðar standard | 600/50-22,5 |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
ERT |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Valtra G135 Active
vélina má sérpanta uppsetta að þörfum notanda
Ein með ámoksturstækjum
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor sem skilar togi upp á 550 Nm sem fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Active 4 gírar og 6 milligírar. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Skriðgír.
- 40 km askturshraði.
- Litur vélar rauður standard
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun og fjaðrandi framhásing með 100 % driflæsingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- Joystic rafstýring á ámoksturstæki í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Active (Versu) hafa einkaleyfi á byltingarkenndri sjálfvirkri vökvaaðstoð, sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án nokkurra áhrifa á aksturshraða.
- Beislisendar með opnum enda.
- Yfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- 3 tvívirkar vökvaspólur aftan. Barkastýrðar, tvær venjulegar og ein flæðistillanleg.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 1000-540E-540. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
- Valtra Connect Service 5 ár frí umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Handbók
vörunúmer 515107015000800
Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830C
miðjuhengt sláttuvélasett með knosara
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ með járntindaknosara sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.
Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.
Konsarar vélarinnar eru með stillingu á hversu mikil knosun er á grasinu. Knosunin er framkvæmd með v-laga járnfingrum. Þurrkun grasins er mun hraðari og ekki þarf að snúa því jafn oft til að fá fullnaðar þurrkun, sem leiðir til mikils sparnaðar.
Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300C aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).
PDD830C er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með minnst 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830C tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107031000000 Snúningsvél PRONAR PWP 530
létt og meðfærileg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreyfðu heyi á öllum þurrkstigum
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 5,3 m.
4 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (5,3 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 685 kg og aflþörf 22KW / 30 hp.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer: 515107012000017
Snúningsvél PRONAR PWP 770
snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m.
6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Rakstrarvél PRONAR ZKP800 2 stjörnur
miðju rakstrarvéli er tveggja stjörnu, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrk stigum og hentar vel á misjöfnum túnum sem og sléttum ökrum. Hún er sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annarri og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,9 til 1,9 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 7 til 8 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í flutningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól með sjálfstæðri beygju á hverju hjóli undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnið. Raksturshæð stjarnanna er handstillt.
Pronar ZKP800 er áreiðanleg vél sem hentar öllum bændum
Heimasíða Pronar ZKP800
Vörunúmer 515107008000307
Pronar ZKP801 hliðarrakstravél
Pronar ZKP801 rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri og eru stjörnurnar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp.
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók