ERT 18 tonna malarvagn
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól.
Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 18 sturtuvagna með 18 tonna burðargetu:
- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,450 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Rauður pallur og svört grind
Myndir bera aukabúnað svo sem upphækkun sem þarfnast sérpöntunar
Ýmis aukabúnaður er fáanlegur
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Vörunúmer 543E18
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:
Lýsing
ERT 18 tonna malarvagn
| Burðargeta (tonn) | 18 |
| Hleðsla í rúmmetrum | 9,9 |
| Hámrks ökuhraði (km/klst) | 40 |
| Heildar mál (m) | |
| lengd | 7,15 |
| breidd | 2,55 |
| hæð | 2,15 |
| Skúffu mál (m) | |
| lengd | 5,42 |
| breidd | conus 2,28 |
| hæð | 0,8 |
| Góf (mm) Hardox | 6 |
| Hliðar (mm) Hardox | 4 |
| Sturtuhorn gráður | 52 |
| Strututjakkar | 2 x NAS 7 |
| Oíuþörf (L) | 33 |
| Fjöðrun | Balancer |
| Öxlar | Q100F10 |
| Dekk | 600/50-22,5 |
| Vökvavagnbremsa | Fyrri öxull |
| Afturhleri | Vökvastjórnun |

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

