AEBI TT281 Terratrac+ dráttarvél

Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar

AEBI TT281 TERRATRAC fjölnota dráttarvél

Hér er fjölhæfð dráttarvél hönnuð til að ráða við erfiðustu aðstæður svo sem mikin hliðarhalla og þrengsli.

Vélin er 109 hp 

Heimasíða Aebi-Schmidt

Nánari lýsing

Nánari lýsing

Tæknilegar upplýsingar:

 

Aebi TT281
Drif Vökvadrif (Hydrostatic)
Aflvél (kW/HP) 80 / 109
Gírkassi Stiglaus
Lyftigeta framan (kg) 2000
Lyftigeta aftan (kg) 1800
Eiginþyngd (kg) 2850
Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn