Schmidt – Cirron
Cirron tennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja fyrir vinnuvélar í Evrópu. Þessi tönn hentar mjög vel framan á vörubíla sem stunda innanbæjarmokstur eða mokstur á þröngum ökuleiðum eða sveitarvegum utan hraðbrauta. Hægt er að fá 3 stærðir af Cirron tönninni, 2.7m – 3.0m – 3.2m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 3-4 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka.
Tæknilegar upplýsingar:
SL 27 | SL 30 | SL 32 | |
Hæð (mm) | 930 | 930 | 930 |
Heildar lengd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 |
Fjöldi blaða | 3 | 4 | 4 |
Þyngd án festingar (kg) | 700 | 755 | 775 |
Vöruflokkar: Aebi Schmidt, Aebi Schmidt
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
35 | 40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 3,5 | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 972 | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Schmidt Stratos III (New Generation)
Nú er komin ný kynslóð af Stratos. Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | ||
Magn efnis (rúmmetrar) | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 | |
Dreifibreidd (m) | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 | |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Schmidt Stratos XL
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Þessi dreifari er ætlaður á 4ja öxla bíla með hámarksöxulþunga á bilinu 32 – 42 tonn. Dreifarinn fæst í stærðunum 10, 12 og 14 rúmmetrar.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
XL | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 12 – 14 |
Dreifibreidd (m) | 2 – 14 |
Vatnstankar (L) | 3000 / 5000 |
Auka vatnstankar (L) | |
Hámarksöxulþungi (kg) | 32.000 – 42.000 |
Schmidt – Gradmeko
Gradmeko plógurinn er mjög sterkbyggður og vel kunnur fyrir gæði og endingu. Það eru fáir plógar með jafn mikinn líftíma og lágan líftíma kostnað. Minnsti plógurinn er með tveimur sjálfstætt fjaðrandi hólfum en hinir eru allir með fjórskipt hólf þar sem hvert hólf er sjálftætt fjaðrandi og með sjálfstæðan gorma-útslátt á hverju skerablaði.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
VP 240 | VP 280 | VP 320 | VP 360 | VP 400 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 850 | 850 | 1.020 | 1.020 | 1.020 |
Mesta breidd (mm) | 2.400 | 2.800 | 3.200 | 3.600 | 4.000 |
Ruðningsbreidd við 35 gráður (mm) | 1.950 | 2.290 | 2.620 | 2.945 | 3.275 |
Þyngd með festingum (kg) | 500 | 560 | 885 | 920 | 960 |
Fjöldi hólfa | 2 | 4 | 4 | 4 | 4 |
Schmidt – Kastplógur D 3600
Þessa kastplóga er hægt að fá með hjólum og án hjóla. Athugið að verð miðast við plóg án alls aukabúnaðar, s.s. hjóla, stjórnsbox og festinga.
Varan er ekki lagervara. Vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa til að fá verð.
Tæknilegar upplýsingar:
D 3300 | D 3600 | |
Hæð vinstri/hægri (mm) | 650/1540 | 620/1450 |
Mesta breidd (mm) | 3300 | 3600 |
Ruðningsbreidd við 35 gráður (mm) | 2750 | 3000 |
Horn á slitblöðum (gráður) | 42 | 42 |
Þyngd (kg) | 1020 |
Schmidt – Tarron
Tarron tennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja fyrir vinnuvélar í Evrópu.
Þessi tönn hentar mjög vel framan á vörubíla sem stunda mokstur utan þéttbýliskjarna s.s. hraðbrautir og stofnleiðir. Tarron er með 25 gráðu horn á skerablöðin og rífur þannig vel upp. Hægt er að fá Tarron í stærðunum, 2.7m og upp í 4.0m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 3-4 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka.
Tæknilegar upplýsingar:
MS 27.1 | MS 30.1 | MS 32.1 | MS 34.1 | MS 36.1 | MS 40.1 | |
Hæð í miðju (mm) | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.140 | 1.140 |
Hæð til enda (mm) | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.290 | 1.290 |
Mesta breidd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 | 3.400 | 3.600 | 4.000 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 | 2.880 | 3.050 | 3.390 |
Fjöldi blaða | 3 | 3 | 4 | 4 | 4 | 4 |
Þyngd án festinga (kg) | 870 | 900 | 1.015 | 1.060 | 1.110 | 1.155 |
Schmidt undirtönn LS 3500 F
Schmidt undirtönninn er með útskotum báðum megin. Þessi tönn er föst og því ekki hægt að skekkja. Tönnin gagnast bæði að vetri og sumri.
Varan er ekki lagervara og er pöntuð eftir óskum og þörfum notandans.
Verð fer eftir aukabúnaði og gengi á hverjum tíma, vinsamlega hafið samband við sölumann til að fá verðtilboð (sala@aflvelar.is).
Tæknilegar upplýsingar:
LS 3500 F | LS 3500 S | |
Skekkjun | FÖST | STILLANLEG |
Mesta breidd (mm) | 3.100 | 0º – 3.540, 30º – 3.100 |
Minnsta breidd (mm) | 2.550 | 2.550 |
Þyngd með festingum (kg) | 600 | 950 |
Schmidt undirtönn LS 3500 S
Schmidt undirtönninn er með útskotum báðum megin. Þessi tönn er hreifanleg úr 0 í 30 gráður. Tönnin gagnast bæði að vetri og sumri.
Varan er ekki lagervara og er pöntuð eftir óskum og þörfum notandans.
Verð fer eftir aukabúnaði og gengi á hverjum tíma, vinsamlega hafið samband við sölumann til að fá verðtilboð (sala@aflvelar.is).
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
LS 3500 F | LS 3500 S | |
Skekkjun | FÖST | STILLANLEG |
Mesta breidd (mm) | 3.100 | 0º – 3.540, 30º – 3.100 |
Minnsta breidd (mm) | 2.550 | 2.550 |
Þyngd með festingum (kg) | 600 | 950 |