Schmidt – Cirron

Biðlisti

ÞESSI VARA ER UPPSELD.
Skráðu þig á biðlistann við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.

Hafa samband

Cirron tennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja fyrir vinnuvélar í Evrópu. Þessi tönn hentar mjög vel framan á vörubíla sem stunda innanbæjarmokstur eða mokstur á þröngum ökuleiðum eða sveitarvegum utan hraðbrauta. Hægt er að fá 3 stærðir af Cirron tönninni, 2.7m – 3.0m – 3.2m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 3-4 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka.


Tæknilegar upplýsingar:

SL 27 SL 30 SL 32
Hæð (mm) 930 930 930
Heildar lengd (mm) 2.700 3.000 3.200
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) 2.290 2.540 2.710
Fjöldi blaða 3 4 4
Þyngd án festingar (kg) 700 755 775
Vörunr. 38a47d5162c3 Vöruflokkar: ,
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Senda fyrirspurn um þessa vöru