Þessi vagn hentar vel fyrir stærri traktora, t.d. hjá bæjarfélögum, verktökum og bændum. Vagninn kemur með vökvabremsum eða einna-línu loftbremsukerfi (hægt að fá tveggja línu), handbremsu (barkasystem), ljósum, 2x50cm hliðargöflum, stiga að framan, lúgu á afturgafli, auka rafmagnstengi að aftan, aurhlífum, vökvastýrðum fæti á beislið o.fl.
Vagnarnir eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
|
T663/2 |
Heildarþyngd (kg) |
9700 |
Hleðsluþyngd (kg) |
7000 |
Tómaþyngd (kg) |
2700 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) |
9,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) |
9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) |
4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) |
6121/2390/2090 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) |
4/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) |
1060 |
Dekkjastærð |
11,5/80-15,3 |
Sturtar beint aftur |
Já |
Sturtar á hlið |
Já |