Aflvélar Aflvélar
  • Heim
  • Vörur
  • Tilboðsvörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Um okkur
    • Fyrirspurn á sýningu
Search
0 items kr. 0
Menu
Aflvélar Aflvélar
0 items kr. 0
Hafa samband
Stækka mynd
Heim Vagnar Krókheysivagn Pronar T-285
Skúffa KO04 á T285
Til baka í vörur
Pronar T185 krókheysisvagn

Krókheysivagn Pronar T-285

Pronar – T285 krókheysi

Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.

Vagnarnir eru oftast til á lager


Heimasíða Pronar

Vörunúmer: 381000260

Vöruflokkur: Vagnar Tög: krókheysi, Pronar, Vagnar
Share:
  • Nánari lýsing
  • Senda fyrirspurn
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Tæknilegar upplýsingar:

T285
Heildarþyngd (kg) 21.000
Hleðsluþyngd (kg) 16.360
Tómaþyngd (kg) 4.640
Hleðslumagn (rúmmetrar)
Lengd án gáms (mm) 7.313
Mesta lengd með gám (mm) 7413/8413 eftir stærð gáms
Stærð gáma (mm) lengd: 5.400 – 6.400

Breidd: 2550

Hæð: 2000

Öxlar 2 (Tandem)
Hjólabil (mm) 1990
Dekkjastærð 385/65 R22.5 RE
Ökuhraði (km) 40

2981/3650**

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn

Svipaðar vörur

Hafa samband

Pronar PDF300 framsláttuvél

PRONAR PDF300

Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél. Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.  Heimasíða Pronar Handbók vörunúmer 515107015000800
Lesa meira
Hafa samband

Pronar T701 HP malarvagn

Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir 

Pronar T701 HP, hálfpípu vagninn var hannaður sérstaklega með kröfur notenda í byggingar - og verktaka iðnaði, í huga. Vagninn er einstaklega stöðugur og með þéttum vökvaopnanlegum afturhlera sem getur einnig verið í "swingin" stöðu og stutt  þá við efnið þegar sturtað er til að fá jafnt yfirborð þegar sturtað er á ferð. Vagninn er búinn “bogie” fjöðrun á fleygfjöðrum með 1600 mm hjólhafi og miklu hallahorni, sem virkar vel við erfiðar aðstæður. Beislið er á gormafjöðrun. Hleðslurýmið er úr Hardox 450, 6mm þykku stáli.

Dekkin eru Alliance 882, stærð 600/55R26,5

Pronar T701 HP malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:

Öflugur 22 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi. 

Flotdekk   600/55R26,5

Tæknilegar upplýsingar:

Leyfileg heildarþyngd (tæknilega):      25 tonn

Skráning  heildarþyngd:                       22,000 kg

Burðargeta:                                             19,100 kg

Eigin þyngd:                                              5,900 kg

Hleðslumagn:                              12,5 rúmmetrar

Hleðsluhólf að innan lengd:               5300 mm

Hleðsluhólf innan breiddar:    2250/2300 mm 

Mál: lengd/breidd/hæð:   7570/2550/2840 mm

Hæð hliðarveggjar:                               1250 mm

Þykkt gólf/vegg Hardox                         6/6 mm

Hleðsluhæð, mæld frá jörðu:             2480 mm

Hjólhaf:                                                   1960 mm

Vökvabremsur

Fjöðrun:        parabolic fjaðrir 24 tonn bogie

Beislishleðsla:                                          3000 kg

Dekk:                                                   600/55R26,5

 Hámarkshraði:                                   40 km/klst 

Sturtubúnaður: 4670 mm langur tjakkur 41L / 200 bar

Sturtuhorn                                              55 gráður

Heimasíða Pronar Bæklingur Handbók  
Lesa meira

Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300 C

verð er með vsk

Pronar PDT 300C með knosara

PRONAR PDT300C  Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél. Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið,  auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða. Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg. Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.   PRONAR PDT 300C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun. Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva: lóðrétt aftan við dráttarvélina lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar; lárétt aftan við dráttarvélina. Heimasíða Pronar Vörunúmer 515107015001005
Lesa meira
Hafa samband

Pronar T679/2 malarvagn

Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Vagnin kemur með blaðfjaðrir á hvorn öxul, vökvabremsum, handbremsu, afturgafli sem getur lagst að ytri hlið vagnsins og vökvavör.

Stillanleg beislistenging og vökvafótur Dekk 550/45 R22.5 RE
 
Tæknilegar upplýsingar:
T679/2
Heildarþyngd (kg) 16350
Hleðsluþyngd (kg) 12000
Tómaþyngd (kg) 4350
Hleðslumagn (rúmmetrar) 7,7
Flatarmál palls (fermetrar) 10,9
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 4625/2410
Heildarstærð vagns (L/B/H) 6230/2546/2080 mm
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 10/8 mm
Hæð palls frá jörðu (mm) 1240
Dekkjastærð 550/45 R22,5 RE
Sturtar beint aftur Já
Sturtar á hlið Nei
Vörunúmer 381000679
Lesa meira

Snúningsvél PRONAR PWP 770

PRONAR PWP770 snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m. 6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst) „Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel. Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1 Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Heimasíða Pronar Handbók Vörunúmer 515107012000009
Lesa meira

Pronar ZKP690 miðjurakstravél

Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð,  sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m.  Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð. Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu.  Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum Heimasíða Pronar Handbók  
Lesa meira

Pronar PDT260C með knosara

PRONAR PDT260C  Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél. Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið,  auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða. Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg. Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.   PRONAR PDT 260C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun. Flutningstað sláttuvélarinnar getur verið þrennskonar: lóðrétt aftan við dráttarvélina lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar; lárétt aftan við dráttarvélina. Heimasíða Pronar
Lesa meira
Hafa samband

Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300

verð er með vsk

Pronar PDT300 Miðjuhengd sláttuvél

  PRONAR PDT300 Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél. Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið,  auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða. Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg. Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.   Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva: lóðrétt aftan við dráttarvélina lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar; lárétt aftan við dráttarvélina. Heimasíða Pronar Vörunúmer 515107015000505
Lesa meira

Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjabúnaði fyrir sveitafélög, verktaka, bændur, flugvelli og vegagerð.

Opið virka daga 8:00 17:00

Hafa samband
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Baldursnesi 4, 603 Akureyri
Sími: 480 0000
vefsala@aflvelar.is
Fréttir
  • cropped-aflvelar-logo.jpg
    Lokum kl. 14:00 föstudaginn 29. september
    27. september, 2023
  • Facebook_So_lo_UPDATED
    HAUSTÚTSALA AFLVÉLA! ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR
    18. september, 2023
Flýtileiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Fréttir
  • Umsókn um reikningsviðskipti
Höfundaréttur 2023 Aflvélar ehf.
Hönnun: Veftorg
  • Heim
  • Vörur
  • Tilboðsvörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Um okkur
    • Fyrirspurn á sýningu
  • Innskrá / Nýskrá
Karfa
Loka
Byrjaðu að skrifa í reitinn til að sjá leitarniðurstöður.