Vafrakökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda þegar að farið er inná vefsvæði. Þær eru notaðar til þess að auðkenna notendur, fylgjast með umferð notenda um vefsvæðið og fyrir markaðssetningu.

Aflvélar notar vafrakökur til þess að auðkenna notendur. Þær vafrakökur eru nauðsynlegar til þess að tryggja virkni vefsvæðisins og vefverslunnar.

Aflvélar notar einnig vafrakökur til greiningar á umferð um vefsvæðið með hjálp Google Analytics.

Aflvélar notar ekki vafrakökur til markaðssetningar.

Nánari upplýsingar um vafrakökur og hvernig má breyta stillingum þeirra má finna á http://www.allaboutcookies.org.uk/. Athugið að ef lokað er alfarið á allar vafrakökur, eins og nauðsynlegar vafrakökur, þá mun það hafa áhrif á virkni vefsvæðisins

Nauðsynlegar vafrakökur sem Aflvélar notar:

WooCommerce
Tilgangur: Virkni á bakvið vefverslunarkerfi
Gildistími: 1 ár