Um aflvélar
Aflvélar ehf er sérhæft sölu- og þjónustufyrirtæki á ýmsum búnaði.
- Tæki – Búnaður til að þjónusta vegi og flugvelli
- Þjónusta – Samsetning og viðhald tækjabúnaðar
- Sala – Ræstingartæki, m.a. gólfþvottavélar og ryksugur
- Byggingar – Gluggar og hurðir
Sjá starfsmenn hér
Saga Aflvéla ehf.
Félagið var stofnað árið 2004 og á rætur að rekja til Burstagerðarinnar og Besta sem voru í eigu sömu aðila. Í raun hafa Aflvélar selt tæki frá árinu 1984 þegar innflutningur á Beilhack og Danline flugbrautarsópununum byrjaði í kjölfar sölu Burstagerðarinnar á burstum fyrir flugvallarsópa frá árinu 1979.
Meðal umboða og þjónustu er ASH Aebi Schmidt Holding sem er stórfyrirtæki í sumar og vetrarvélum með höfuðstöðvar í Zurich í Sviss. Fyrirtæki í eigu ASH eru m.a. AEBI í Sviss með , Schmidt í Þýskalandi, Nido í Hollandi, Beilhack í Þýskalandi, DMI (hugbúnaðarfyrirtæki) í Þýskalandi, Tellefsdal í Noregi og Meyer í Bandaríkjunum. Hundruðir tækja frá ASH Aebi Schmidt til snjóruðnings og sumarstarfa eru í notkun á landinu og þau eru þjónustuð af starfsmönnum Aflvéla ehf.
Einnig er Aflvélar með umboð fyrir ýmis tæki fyrir sumar og vetur frá Pronar í Póllandi, veghefla frá Veekmas oy í Finnlandi, ásamt fleiri umboðum s.s. Weber burstaverksmiðjanna í Þýskalandi, GMI í Noregi og Monroe í USA, slitblöðum frá Kuper í Þýskalandi og Nordic steel í Noregi ásamt vélum til innanhússþrifa; i-Team og Cleanfix frá Sviss.
Aflvélar er með stórt og fullkomið eigið verkstæði að Vesturhrauni 3, sem getur tekið við öllum stærðum af tækjum. Á verkstæði fyrirtækisins starfa sérþjálfaðir starfsmenn og sinna þeir öllum viðgerðum auk þess að veita tæknilega aðstoð.

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur
