Rakstrarvél Pronar ZKP 350
er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.
Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp.
Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni.
Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar.
Vélin er á einum öxli með loftdekkjum.
Tengibúnaður er cat I og II
Aflþörf 18kW (25 HP)
Þyngd 315 kg.
Drif í olíubaði
Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350
Vörunúmer 515107008000100
Vörunr.
c361b8f92744
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:
