XWOLF 1000 – MUD (væntanlegt)

Loncin XWOLF 1000 – MUD er hannað fyrir þá sem elska torfærur og vilja hjól sem þolir erfuðustu aðstæður.

Nýjasta tækni, skilvirkt vatnskælikerfi og framúrskarandi öryggisbúnaður sem gerir aksturinn bæði öruggan og þægilegan.
Hvort sem þú ert í drullu, vatni eða grjóti – sem tryggir að hvert ferðalag verða upplifun.

Vörunr. XWOLF 1000 MUD Vöruflokkar: ,
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Vél
V-Twin, 2 sílendra, vökvakæld
976cc (99.28 hp)
Hámarksafl: 73 kW @ 7000 snún/mín
Tog: 101 Nm @ 5500 snún/mín
Gírkassi: Sjálfvirk CVT með P, R, N, L, H gírum
Drif: 2WD / 4WD með framöxullæsingu
Drifkerfi: Fram/aftur drifskaft
Bremsur & fjöðrun
Framhjól: 30×10-14 álfelgur
Afturhjól: 30×10-14 álfelgur
Bremsur: 4 diskar - á fram- og afturhjólum
Fram: Tvöfaldir A-armar með gasdempurum
Aftur: Tvöfaldir A-armar með gasdempurum og stöðugleikastöngum
Mál & þyngd
Mál (L x B x H): 2466 x 1340 x 1546 mm
Hjólhaf: 1500 mm
Veghæð: 343 mm
Eigin þyngd: 543 kg
Eldsneytistankur: 35 lítrar
    0%

    FJÖLHÆFT OG ÞÆGILEGT

    Þriggja stillinga EPS-kerfið aðlagar sig mismunandi akstursaðstæðum, dregur úr þreytu ökumanns og eykur þægindi.

    FRÁBÆR FJÖÐRUN Í TORFÆRUAKSTRI

    Með fram- og afturfjöðrun sem byggir á bogalaga tvöföldum A-arm kerfi og mikilli veghæð, 343 mm, tryggir tækið einstaka torfærugetu og frábæran árangur í alls konar landslagi.

    SKILVIRKT HITAFLÆÐI

    Vatnskassinn er staðsettur efst, bætir loftflæði, eykur skilvirkni kælingar og tryggir stöðug afköst vélarinnar við krefjandi aðstæður.

    HLÍFÐARBÚNAÐUR

    Staðalbúnaður samanstendur af hlífðarplötu undir, fótpedala stuðning og fram- og aftari stuðara sem auka vörn við erfiðar akstursaðstæður og bæta öryggi við akstur.
    Senda fyrirspurn um þessa vöru