Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara.
Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins.
Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM no 51811255310Q eða EURO festingar
Breidd 286 cm. Dýpt 171 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 1120 kg. Rúmmál slétt full 3,20 m3 / 4,00 m3
Vörunúmer 51811255645Q
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Alö alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis