Nánari lýsing
- Fljótlegt og einfalt að stilla nefhjól
- Stillanlegt útkast
- Tvö skerablöð(viðsnúanleg)
- Útsláttarrofi á innmötunar túðu
- Breiðir utanvegar hjólbarðar
- Tekur allt að 120mm greinar og annað timbur
Fáanlegur aukabúnaður
- Stuðari og ljósabúnaður(p/n 76.5500)