Snjótönn PU-S25H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Vörunúmer:
381103022000006
Vöruflokkar: Pronar, Snjótennur
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
PU S25H | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 930 |
Vinnuhraði (km/h) | 20-60 |
Mesta breidd (mm) | 2.700 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 2.155 |
Festiplata | DIN 76060, Type B |
Þyngd með festingum (kg) | 335-380 |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun grasins
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001504
Pronar PDF340 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001503
Sláttuvél 2,6m Pronar PDT260
miðjuhengd sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000400
Flaghefill Duun HTS306
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð. Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum. Duun HTS 305 hefill no 63323529002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Fjölplógur PUV-1350m
Þetta eru litlir plógar sem henta vel á Kubota trakctora eða Bobcat við mokstur gangstétta og göngustíga. Plógurinn kemur með rafmagnsstýringu á færslu blaðanna, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara. Hann er með gormaútslátt á skerablöðum og með stálskerum. Festing fylgir með og er hún 3-pukta.
Hægt er að fá aukalega hjól og gúmmískera.
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarFjölplógur PUV2800M Diagonal
Nýja „M“ línan af Pronar plógunum með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði og þrí-punkt festingu. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum. Hentar vel á tæki sem eru 100 til 200 hestöfl. Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.
Sanddreifari PS250M, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er drifskaftsdrifinn og hentar vel aftan á t.d. Kubota traktora við vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er aðeins 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd með mekanískum hætti.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |