Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830

Biðlisti

ÞESSI VARA ER UPPSELD.
Skráðu þig á biðlistann við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.

miðjuhengt sláttuvélasett

tveggja sláttuvéla „fiðrildi“  sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.

Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.

Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300 aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).

PDD830 er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830 tveggja láttuvéla sett  er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina

Heimasíða Pronar

Vörunúmer 515107015001203

Vörunr. 8f7e30506f69 Vöruflokkar: ,
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Nánari lýsing

Tæknilegar upplýsingar

  • Heildarbreidd í vinnslustöðu 8880 mm
  • Heildarhæð í vinnslustöðu 1310 mm
  • Breidd í flutningsstöðu 2600 mm
  • Hæð í flutningsstöðu 3950 mm
  • Bil frá jörðu í flutningsstöðu 200 mm
  • Vinnslubreidd 8300 * (2 × 3000) mm
  • Múgbreidd,  minst / mest 2x (1200/2000) mm
  • Skörunarsvæði við slátt 350 * m, m
  • Eiginþyngd 1390 kg
  • Minsta aflþörf 88/120 * kW / HP
  • PTO hraði 1 000 snúninga á mínútu
  • Festing þrítengi Cat. II og III samkv. ISO 730-1
  • Fjöldi diska 2 × 7
  • Fjöldi hnífa 28
    • Vinstri 16
    • Hægri 12
  • Tegund skurðarhnífa snúinn
  • Hnífar mál 120x49x4 Ø21
  • Snúningshraði diska 3000
  • Hreyfigeta sláttuborðs frá lágréttu –
    • Upp +11
    • Niður -16
  • Flutningsstaða – lóðrétt og stjórnað með vökvakerfi dráttarvélar
  • Nauðsynleg vökvakerfi: 2 stk tvívirk vökvaúttök og þar af annað þeirra með flotstöðu
  • PTO drifskaft Standard
  • * fyrir búnað með diskasláttuvél að framan að lágmarki. 3 m vinnslubreidd

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]https://youtu.be/MYAmOcwwY-Y“ image_poster_switch=“no“][/vc_column][/vc_row]

Senda fyrirspurn um þessa vöru