Schmidt Stratos A

Stratos A dreifarinn hentar tækjum allt frá 4WD pick-up bílum upp í dráttarvélar og pallbíla. Dreifarinn keyrir á eigin glussakerfi sem knúið er af dælu sem tengist öxli dreifarans, þannig að einungis þarf rafmagn frá ökutækinu. Ef ökutækið hins vegar er með glussaúttak, þá er einnig hægt að tengja dreifarann við það. Dreifaranum fylgir stjórnborð þar sem hægt er að stilla og stjórna dreifingunni á margvíslega vegu. Í dreifaranum er einnig fullkomin tölva sem stýrir allri virkni hans og regulerar hraða bands og disks eftir hraða ökutækis. Hægt er að velja um 3 gerðir stjórnbox, CB, CX og CL.

Þessir dreifarar eru pantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarfelið tekur 8-10 vikur.

Tæknilegar upplýsingar:

08 11 15 17 35
Tankstærð efnis (rúmmetrar) 0,8 1,1 1,5 1,7 3,5
Dreifibreidd (m)
Vatnstankar (L) 1 1 2 1 1
Mesta Þyngd (kg) 1.800 1.800 2.500 3.500 8.000
Tómaþyngd (kg) 362 381 334 435 1.041
Vöruflokkar: ,
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn