Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
Gradmeko plógurinn er mjög sterkbyggður og vel kunnur fyrir gæði og endingu. Það eru fáir plógar með jafn mikinn líftíma og lágan líftíma kostnað. Minnsti plógurinn er með tveimur sjálfstætt fjaðrandi hólfum en hinir eru allir með fjórskipt hólf þar sem hvert hólf er sjálftætt fjaðrandi og með sjálfstæðan gorma-útslátt á hverju skerablaði.
Tæknilegar upplýsingar:
VP 240 | VP 280 | VP 320 | VP 360 | VP 400 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 850 | 850 | 1.020 | 1.020 | 1.020 |
Mesta breidd (mm) | 2.400 | 2.800 | 3.200 | 3.600 | 4.000 |
Ruðningsbreidd við 35 gráður (mm) | 1.950 | 2.290 | 2.620 | 2.945 | 3.275 |
Þyngd með festingum (kg) | 500 | 560 | 885 | 920 | 960 |
Fjöldi hólfa | 2 | 4 | 4 | 4 | 4 |
Greiðslumáti:
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang