Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Vörunúmer:
381103003000014
Vöruflokkar: Pronar, Salt- og sanddreifarar, Vetrartæki
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
AEBI TT281 Terratrac+ dráttarvél
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
AEBI TT281 TERRATRAC fjölnota dráttarvél Hér er fjölhæfð dráttarvél hönnuð til að ráða við erfiðustu aðstæður svo sem mikin hliðarhalla og þrengsli. Vélin er 109 hp Heimasíða Aebi-SchmidtFMG RAP300 skafa fyrir ís eða jarðveg
vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Skafan er með sléttu slitblaði, stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika, vökvaþrýstings stjórnloka, 1/2" vökvakúplingar
Hann þarf 3 vökvasneiðar (6 úttök) frá traktor ásamt fríu bakflæði
Aukabúnaður valfrjáls:
390RTT300 Stinger gaddablað sem festist með slétta standard blaðinu (nauðsinlegt við íssköfun)
390RVJS Breikkun vinstra megin 45°
390ROJS2 Breikkun hægra megin bein
390RH2 Vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað no RVT300
Einnig eru í boði vinnslubreiddir 245 og 275 cm
Bæklingur RAP Scrader
Áhugaverður myndabanki
Varahlutalisti
Notandahandbók
Heimasíða FMG
Snjóblásari THS 260 Monster Tokvam
kr. 5.704.000 (kr. 4.600.000 án vsk)
Er vel reyndur háafkastavinnuþjarkur tiltækur í allan snjó harðan eða mjúkan og hefur gríðarleg afköst með aflþörf 160 að 300 hestöflum, mikla skilvirkni og kemur snjónum frá sér án truflana allt að 35 metra hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Snjóblásari hinna kröfuhörðu þegar unnið er við erfið og krefjandi skilyrði innan bæjarfélaga jafnt á við hæstu heiðar og fjalllendi.
Snjóblásarin hefur 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur 85 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 105 cm þvermál kasthjóls og ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m.
Blásarinn kemur tilbúinn til tengingar á þrítengis frambúnað dráttarvéla. Nýjung er að nú er hægt er að snúa festingum og drifinu til að draga hann á þrítengi aftan á dráttarvél, þá breytingu geta menn gert sjálfir og er að jafnaði um 4 tíma vinna.
Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.
- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (38 -41 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37113177
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,80 til 3,50 m 37112872
- Hliðarvængur hægri (breikkun 19 cm ) 37113259
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 13 cm ) 37113681
- Vökvastýrður hæiðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 40 cm) 37116212
- Jafnvægishjól (18×7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123583
Heimasíða Tokvam
Sanddreifari SMA510 150cm 500l Tokvam
kr. 781.200 (kr. 630.000 án vsk)