Rúllugreip 89 Euro ALÖ
með 89 mm sverum keflum.
Greipin hefur tvö mjó kefli sem hennta við þröngar aðstæður, koma neðarlega að sinn hvorri hlið rúllunar og klemma að henni þegar verið er að stafla á vagn eða í stæðu en hægt er að fjarlægja keflin og eru þá tvö spjót eftir sem þægileg eru til að stinga í rúlluna þegar hún er tekin úr stæðunni
Vörunúmer 51811253963Q
Vöruflokkur: Smátæki
Tög: alö, Heyvinnutæki, Rúllugreip, smátæki
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF300C framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun gras
Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000505
Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300 C
Miðjuhengd diskaslátturvél með járntinda knosara tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 300C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001005
Rakstrarvél Pronar ZKP 350
er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.
Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp.
Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni.
Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar.
Vélin er á einum öxli með loftdekkjum.
Tengibúnaður er cat I og II
Aflþörf 18kW (25 HP)
Þyngd 315 kg.
Drif í olíubaði
Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350
Vörunúmer 515107008000100
ERT rúlluvagn 8,5m
16 tonna rúlluvagn með 8,5 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 16 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Vörunúmer 543PP16-160033
ERT Rúlluvagn 9,6 m
18 tonna rúlluvagn með 9,6 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 18 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Vökvastýrðar hliðar til stuðning við rúllur
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Val um nokkrar stærðir dekkja svo sem 710/50 R22,5
vörunúmer 543PP16Lyftaragaflar ALÖ 1000kg, L970 mm m/ramma
Léttir og nettir Alö lyftaragaflar sem henta vel á minni dráttarvélar, liðléttinga og smærri vélar.
Samanstendur af C- ramma no 51811255815Q og 1000 kg göflum no 51811255355Q
Helstu mál:
Breidd ramma 115,4 cm
Tegund ramma C 1140 Euro
Lengd gaffla 970 mm
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255355R
Alö taðkló M+170
Alö silograb M+170
Sterk og áreiðanleg taðkló með 2 vökvatjakka. 9+9 tindar sem eru með litlu millibili festir í kóniska slíf á öfluga stálbita halda vel um taðið og tryggja að lítið fer til spillis.
EURO festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Breidd 170 csm. Dýpt 85 cm. Þyngd 300 kg. Rúmtak 0,90
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250908Q