“TYM TX19SL-E(Ámoksturstæki f/T194)” hefur verið sett í körfuna. Skoða körfu
Rakstrarvél Pronar ZKP 350
er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.
Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp.
Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni.
Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar.
Vélin er á einum öxli með loftdekkjum.
Tengibúnaður er cat I og II
Aflþörf 18kW (25 HP)
Þyngd 315 kg.
Drif í olíubaði
Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350
Vörunúmer 515107008000100
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Vörunr.
c361b8f92744
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður
Nánari lýsing
Helstu mál og tækniupplýsingar
Lengd í vinnslustöðu/geymslustöðu 3250/2430 mm
Vinnslubreidd minnst/mest 3405/3905 mm
Flutningsbreidd 1110 mm
Hæð í vinnslustöðu(flutningsstöðu 1120/1985 mm
Vinnslubreidd 3500 mm
Fjöldi rakstrararma 9 stk.
Fjöldi tinda á rakstrararmi 3 stk.
Tenging við dráttarvél Cat. I og II acc. ISO 730-1
Einn öxull og tvö hjól með loftdekkjum
Drif í olíubaði
Yfirálagskúplíng í drifskafti 600 Nm
Aflþörf 18/25 kW/HP
Aflúrtakshraði 540 rpm
Þyngd 315 kg
Meðmæltur vinnsluhraði 10 km/h
Vinnslusvið 3,5 ha/klst.
Dekkstærð 15×6.0-6
Loftþrýstingur dekkja 200 kPa
Fánlegur aukabúnaður :
Tandem hjólabúnaður
Tindavörn
SENDA FYRIRSPURN

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

